Fuglasöngur á ađfangadag

Ţađ sem gladdi hvađ mest á ađfangadag voru fuglarnir á fóđurbretti sem viđ höfum komiđ fyrir í tréi fyrir utan húsiđ okkar hér í Seljahverfinu.
Ţar gćddu Auđnutittlingar og einstaka ţröstur sér á korni og jarđarberjum. 
Viđ opinn glugga mátti heyra fuglasöng og tíst sem úti vćri hásumar.
Litlu krílin voru alsćl. 
Mikiđ er nú gaman ađ huga ađ ţeim allra smćstu svona í miđju jólaamstri.
Ég reyndi ađ ná góđri mynd af hópnum en ţar sem aldrei birti almennilega ţennan dag er hún ekki alveg nógu skýr.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta er yndisleg fćrsla Kolbrún mín.  Fátt er jafn dásamlegt og ađ gleđja ađra hvort sem ţađ eru dýr eđa menn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.12.2007 kl. 11:35

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já Kolbrún mín ég er alveg sammála. Ásthildi

Kristín Katla Árnadóttir, 27.12.2007 kl. 19:44

3 identicon

Yndislegt.Gleđilega hátíđ.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 16:24

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband