Verđmunur á árskortum í líkamsrćkt. Neytendavaktin gleymdi Nautilus

Í pistli Neytendavaktarinnar í 24stundum er ađ ţessu sinni fjallađ um verđmun á árskortum í líkamsrćkt. Ţar segir ađ samkvćmt ţeirra könnun sé verđ á ódýrustu kortunum hjá Hress eđa 39.520 og dýrustu kortunum hjá Hreyfingu en ţau kosta 74.500.
Ekki er tekiđ tillit til tilbođa eđa ýmissa fríđinda ó könnuninni. Verđmunurinn er ţví 113%

Hér virđist sem Neytendavaktin hafi sofnađ á vaktinni ţví árskortin í Nautilus kosta 31.990.
Ţví er viđ ađ bćta ađ Nautilus er stórfín líkamsrćktarstöđ. Í árskortinu eru sundferđir innifaldar.
Sjálf hef ég stundađ líkamsrćkt ţarna árum saman. Ţađ vćri gaman ađ sjá ţar fleiri ný andlit.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hvar er ţessi stöđ og er bođiđ uppá Jógatíma ţarna?

Marta B Helgadóttir, 11.1.2008 kl. 11:03

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ég hef ekki orđiđ vör viđ neina hóptíma en hringdu endilega og athugađu ţađ. Stađsetningar eru í Salalaug (Íţróttahúsinu Versalir) og í Kópavogslaug. Svo er veriđ ađ opna nýja stöđ, man ekki hvar í augnablikinu. 

Kolbrún Baldursdóttir, 11.1.2008 kl. 11:19

3 Smámynd: Arna Sif

Ţađ eru engir hóptímar ţarna eins og er, en í febrúar ađ ég held byrja ţeir međ Spinning tíma í gömlu Kópavogslauginni.

Arna Sif, 11.1.2008 kl. 11:30

4 identicon

Ef ađ ég byggi í bćnum ţá fćri ég örugglega á ţessa stöđ. Hef bara heyrt góđa hluti af henni.

Bryndís R (IP-tala skráđ) 11.1.2008 kl. 11:39

5 Smámynd: Davíđ Arnar Ţórsson

Ţađ er líka Nautilus í Suđurbćjarlaug í Hafnarfirđi.

Davíđ Arnar Ţórsson, 11.1.2008 kl. 13:03

6 identicon

Hef bara heyrt gott um ţessa stöđ.Ég er í Laugum og er mjög ánćgđ ţar.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 11.1.2008 kl. 20:24

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég er heima, en hef heyrt vel látiđ af öllum ţessum stöđvum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.1.2008 kl. 13:59

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband