Já frú ráđherra

Nokkuđ hefur veriđ skrafađ og skeggrćtt um hvort halda eigi í
titilinn ráđherra eđa hvort eigi ađ skipta honum út fyrir eitthvađ
annađ hugtak sem bćđi kynin geta boriđ gegni ţau ţessu
virđingarmikla embćtti.

Sitt sýnist hverjum eins og gengur.
Persónulega finnst mér ţetta gott eins og ţađ er enda er erfitt ađ
finna hugtak sem faliđ getur í sér nákvćmlega sömu merkingu
og orđiđ ráđherra.  Ţađ er ekki einungis merkingin heldur einnig
skynjunin og skilningurinn á bak viđ orđiđ sem hér um rćđir.
Allt fram til ţessa dags höfum viđ kallađ ţá sem ţessu embćtti
gegna ráđherra og gildir ţá einu hvers kyns viđkomandi er.


Sú var tíđin ađ engin kona sat á ráđherrastól hér á landi en
nú er ţađ ađ verđa ć algengara ađ konur gegni ţessu embćtti
sem öđru í  samfélaginu. 
Ţess vegna er ţađ svo sem ekki skrýtiđ ađ einhverjir sjái ţađ
tímabćrt ađ finna nýjan titil sem vísađ getur til beggja kynja.
Fyrir minn smekk myndi ég helst vilja nota orđiđ ráđherra áfram.
Hugtakiđ forseti er einnig karlkynsorđ og höfum viđ leyst máliđ međ
ţví ađ segja frú forseti sbr. ţegar frú Vigdís Finnbogadóttir var forseti.


Í 24 stundum í fyrradag var veriđ ađ fjalla um ţetta og bar pistillinn
yfirskriftina Ráđherfa og laun láglaunakvenna.
Ţar segir ađ „Samfylkingin hafi mćlt međ ţingsályktunartillögu
á Alţingi ţess efnis ađ ríkisstjórninni verđi faliđ ađ undirbúa
breytingar í ţessa átt.

Ţingmađur VG sagđi ađ sér hugnuđust vel breytingar ađ tekiđ
yrđi upp orđ sem hefđi á sér annan blć, lausna viđ
drottnunar- og yfirburđatilburđi.“


Ráđherra, ţađ vil ég verđa,
vćnti mikils af ţví.
Víst ţykja Vinstri grćnum ég herfa
og vilja helst láta mig hverfa.
(KB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég vil hafa ţetta svona eins og ţađ hefur alltaf veriđ  RÁĐHERRAR.´Góđ vísan ţín Kolbrún mín. Kćr kveđja

Kristín Katla Árnadóttir, 7.2.2008 kl. 18:36

2 Smámynd: Bumba

Tek heils hugar undir pistil ţinn og einnig undir svar Kötlu. Og góđ hjá ţér vísan. Međ beztu kveđju.

Bumba, 7.2.2008 kl. 22:56

3 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Sumir tapa sér svo í smáariđunum og orđhengilshćttinum ađ ţeir missa alla yfirsýn og eru löngu hćttir ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ţađ er reginmunur milli málfrćđikyns og kynferđis.

Hét ekki Margrét I. fullmektugur húsbóndi í Danaveldi? Var ekki Bergţóra drengur góđur? Konur hafa veriđ skörungar og karlar bćđi hetjur og kempur. Bćđi karlar og konur hafa veriđ gungur og lyddur og raggeitur o.sv.fr. Ţuríđur var formađur og  Binni var aflakló.

Múlbindum ekki tungumáliđ í ţágu pólitísks rétttrúnađar á hverjum tíma. Viđ gćtum ţurft ađ endurrita bókmenntir okkar allar upp á nýtt ef látiđ verđur undan svona uppgerđar viđkvćmni. 

Emil Örn Kristjánsson, 8.2.2008 kl. 00:39

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ekki breyta ţessum orđum plís "" mér finnst halló ef ţađ ţarf ađ gera ţađ.

Ásdís Sigurđardóttir, 8.2.2008 kl. 00:47

5 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Ţađ leysir engan vanda ađ skipta um nafn á hlutnum, vandinn frestast bara.

Er málefnastađan svona veik og verkefnaleysiđ svona mikiđ, ć ć

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 8.2.2008 kl. 13:44

6 Smámynd: Georg Birgisson

Sting upp á Ráđherra og Ráđskona.

Georg Birgisson, 8.2.2008 kl. 14:33

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband