Pókervinningurinn skattskyldur eđa hvađ?

Birkir Jón ţingmađur Framsóknarflokksins tók ţátt í skipulögđu fjárhćttuspili í Reykjavík eins og orđađ er í Fréttablađinu í dag.
Birkir athugar vonandi hvort hann hljóti ekki ađ verđa gefa vinninginn (sem sagđur er stór) upp til skatts nema ađ hann láti hann renna til góđgerđarmála. Smile

Birkir Jón, eins og annađ fullorđiđ fólk getur í sjálfu sér gert hvađ sem er svo framarlega sem ţađ skađar ekki ađra og varđar ekki viđ lög. Eins og hann sjálfur segir ađ ţar sem hann stundar ţetta ekki sér til framfćrslu eđa hefur starfa af ţessu (hann er jú ţingmađur) ţá er ekki um lögbrot ađ rćđa.  Samt segir í frétt um ţetta ađ lögreglan hafi nokkrum sinnum haft afskipti af skipulögđu pókerspili eins og ţví sem Birkir Jón tók ţátt í.

Einhver mótsögn virđist ţví nú vera í ţessu ţ.e. ekki lögbrot en samt er lögreglan ađ hafa afskipti af ţessu.  Líklega er ţetta á gráu svćđi, alla vega er einhver vandrćđagangur međ ţetta sem sannarlega er vert fyrir löggjafann ađ skođa.

Í kjölfariđ skiptir ţađ nú Framsóknarţingmennina miklu máli ađ löggjafinn fari yfir ţetta mál međ lagabreytingar í huga. Ţetta ţarf ađ skođa ađ mati Birkis Jóns og ţá einna helst í tengslum viđ félagsleg vandamál sem af spilamennskunni kunna ađ leiđa.

Viđ eigum ţátttöku Birkis Jóns í skipulögđu fjárhćttuspili ţví ađ ţakka ađ Framsóknarmenn eru vaknađir til međvitundar um málefniđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Get tekiđ undir margt af ţví sem ţú segir svo fremi sem einstaklingar eru orđnir 18 ára.

Án ţess ţó ađ hafa ţađ á hrađbergi held ég ađ mikil óráđssía sé í löggjafanum, ţar ţyrfti án efa ađ hreinsa til í ţessum málum. 
Ţađ eru of mörg grá svćđi.

Kolbrún Baldursdóttir, 21.2.2008 kl. 18:47

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ţeir sem fá bingovinninga og bridge vinninga ţurfa ekki ađ gefa ţá upp til skatts. Ekki heldur pokervinninga sem er jafn löglegt og öll hin spilin. Gamlar hefđir í hugsun er ţroska- og kunnáttuleysi. Ţađ er ekkert til sem heitir "grátt svćđi" ó lögum. Annađhvort ferđ ţú eftir lögunum eđa ekki. Ekkert grátt svćđi. Ţeir sem bjuggu til hugtakiđ "grátt svćđi" eru siđferđispredikarar, fólk sem heldur ađ ţađ geti veriđ "barnapíur" fyrir fullorđiđ fólk og trúarugludallar. ţađ er einkennandi fyrir fólk sem getur ekki ţroskađ sjálft sig, fer í ađ segja öđrum fullorđnum hvađ er rétt og hvađ er rangt. Ég kalla ţetta  "ofsatrúar-laumumúslima"  sem lítur niđur á allt fólk sem hugsar ekki eins og ţađ sjálft.  Ţá ertu búin ađ fá mína skođun. Hef ég  rétt á ađ hafa hana??

Óskar Arnórsson, 21.2.2008 kl. 19:06

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ađ sjálfsögđu Óskar og takk fyrir ađ deila ţessum skattaupplýsingum međ okkur, já og ţinni skođun. Ţú ert greinilega búinn ađ kynna ţér ţessi mál til hlýtar

Kolbrún Baldursdóttir, 21.2.2008 kl. 19:14

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Fann sig í póker,
Framsóknarjóker.
Birkir Jón bregđur á leik.
Spilar, vinnur feitt,
skuldar ekki neitt.
Fagmannlegur, fíknin fjarri.

Kolbrún Baldursdóttir, 21.2.2008 kl. 20:25

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mig langar ađ lćra póker.  Heart Glasses

Ásdís Sigurđardóttir, 22.2.2008 kl. 22:31

6 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Svona lagaklemma, má ekki afla tekna međ fjárhćttuspili en verđur ađ gefa upp tekjur til skatts.

Áhugavert

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 23.2.2008 kl. 23:16

7 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Samkvćmt framtalsleiđbeiningum Ríkisskattstjóra fyrir 2008, ber ađ telja fram vinninga í veđmálum eđa keppni í ótölusettan reit á tekjuhliđ framtals.

Sjá nánar: http://www.rsk.is/baeklingar/rsk_0801_2008.pdf

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 23.2.2008 kl. 23:27

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég er sammála ţér Kolbrún, ţetta sýnist vera á gráu svćđi og ţví ţarf ađ taka á ţví skerpa línurnar.  Hvađ má og hvađ ekki.  Mér finnst ađ alţingismenn eigi ađ vera hafnir yfir allann vafa í sambandi viđ lög og reglur, ţar sem ţađ eru jú ţeir sem setja leikreglurnar.  Ţađ er ein af ţeim kvöđum sem fylgir ábyrgđ í starfi.  Ef ţeir geta ekki stillt sig um ađ gera ákveđna hluti, ţá geta ţeir einfaldlega ekki gert kröfur á ađra. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.2.2008 kl. 09:27

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband