Milljónatap

Ţeir sem hafa veriđ virkir á hlutabréfamarkađinum undanfarin ár hafa ţurft ađ horfa á eftir milljónum ef ekki milljörđum hreinlega gufa upp.  Hvort eitthvađ af ţessu tapi skilar sér aftur ađ hluta til eđa ađ öllu leyti getur enginn spáđ fyrir međ neinni vissu.  Eina fćra leiđin er bara ađ bíđa og vona ađ markađurinn taki viđ sér af einhverri alvöru.  Ţeir sem telja sig hafa gott vit á ţessum málum spá ţó ţví ađ ekki vćnkist hagur nćsta áriđ í ţađ minnsta. 

Í svona ađstćđum er ţess vegna best ađ huga ađ hvađ gefur lífinu raunverulegt gildi og ekki skal gleyma ţví ađ veraldleg gćđi ná bara visst langt ţ.e. ţar til dauđinn bankar upp á.

Tap
Til hvers ađ syrgja tapađ fé,
týnda hluti eđa huliđ hnoss.
Gröfinni allslaus ert gefinn á vald.
Holdiđ ţú nauđugur kveđur,
Himni ţú vonglađur heilsar.
Veraldleg gćđi ţér gagnast ei meir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Var ţetta ekki alltaf mest frođufé, eins og Sverrir Hermannsson sagđi alltaf.  Fé sem er meira pappír en raunveruleg inneign fyrir ?  Spyr sú sem ekki veit. En ég er búin ađ uppgötva ađ ég hef ţroskast upp úr ţeirri grćđgi ađ eiga fé.  Ţađ er mjög ánćgjulegt ţroskamerki og ég er ánćgđ međ sjálfa mig.

Ţetta er flott vísa hjá ţér Kolbrún mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.3.2008 kl. 11:21

2 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Gott ađ eiga fé, en ađ lifa fyrir ţađ er mikil og skelfileg sóun

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 6.3.2008 kl. 12:01

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband