Komnar úr eggjaeign.

Ţađ hefur fjölgađ í hópi ellilífeyrisţega í Breiđholtinu.
Hćnurnar okkar eru orđnar aldrađar og líkast til á leiđ úr eggjaeign.
Elli kerling heimsćkir okkur öll fyrr en síđar og gildir ţá einu um hvers lags lífveru er ađ rćđa.

Ţađ er ađ byrja ađ fjara undan mínum elskulegu.  Ţćr eru mikiđ til hćttar ađ verpa.  Egg í varpkassa telst frekar til undantekningar en reglu.   

Ţađ fćrir okkur gleđi ađ hugsa um ađ ţessar góđu hćnur hafa átt gott líf.  Ţađ hefur veriđ séđ vel um ţćr og tvö síđastliđin sumur hafa ţćr fariđ í sveitina ţar sem ţćr hafa fengiđ ađ valsa um sćlar og glađar.

Ţessar elskur hafa veriđ örlátar á afurđirnar og eiga sannarlega skiliđ ađ eiga friđsćlt ćvikvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já blessađar hćnurnar ţađ er gott ađ ţeim líđur vel í sveitinni.

Eigđu góđa helgi Kolbrún mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 14.3.2008 kl. 09:44

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

áttu ekki hana líka, ef til vill geturđu fengiđ ţćr til ađ liggja á í vor, og fá unga.  Sömuleiđis góđa helgi til ţín Kolbrún mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.3.2008 kl. 18:04

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Nei, enginn hani Ásthildur mín, ţađ gekk ekki hérna í Breiđholtinu. Viđ reyndum ţađ en sáum svo ađ viđ gátum ekki bođiđ nágrönnunum upp á hanagal í bítiđ alla morgna.

Góđa helgi sömuleiđis.

Kolbrún Baldursdóttir, 14.3.2008 kl. 18:53

4 identicon

Ha ertu međ hćnur?Landnámshćnur ?Svona alla vegana á litinn?

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 15.3.2008 kl. 18:10

5 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Já einmitt Birna, landnámshćnur, skrautlegar og dálítiđ villtar.
Ţetta er fimmta sumariđ sem viđ eigum ţćr og hefur hćnsnabúskapurinn gefiđ okkur mikla gleđi svo ekki sé minnst á eggin. 

Viđ höfum ekki enn ákveđiđ hvort viđ höldum áfram međ hćnsni eftir ađ dagar ţessara eru taldir.

Viđ vćntum ţess ađ fá hund í sumar af Dalmatíukyni og kannski mun ţađ bara verđa nóg vinna í kringum ţađ.

Kolbrún Baldursdóttir, 15.3.2008 kl. 19:43

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband