Bloggiđ er öflugt og spennandi leikfang sem viđ erum í óđa önn ađ lćra á

Ţađ eru ýmsir áhugaverđir punktar sem koma fram í viđtalinu viđ ţá Egil Helgason og Össur Skarphéđinsson en ţeir rćđa um „Miđil augnabliksins“ í Mbl. í tilefni ţess ađ mbl.is er 10 ára.

Ţađ líđur satt ađ segja ekki sá dagur ađ blogg eđa bloggarar eru ekki međal ţess sem rćtt er milli manna.  Ţetta fyrirbćri sem viđ köllum blogg hefur sannarlega blásiđ út og tekiđ sér bólfestu í tilverunni og er jafnvel hćgt og sígandi ađ ţoka einhverjum öđrum miđlum til hliđar.
 
Ţađ eru ţó ekki allir hrifnir.  Til er sá hópur sem vill ekkert međ blogg hafa, segist hvorki fara inn á bloggsíđur né kćmi ţeim til hugar ađ blogga. Ţeir segja ţetta hreina tímasóun, hugsanlega ávanabindandi og á blogginu sé ađ finna ćđi mikiđ af lélegu efni.

Ţađ kann vel ađ vera margt til í ţessu og verđur hver og einn ađ hafa sinn háttinn á.  Ţó hef ég nú hvatt ţá sem tala međ ţessum hćtti ađ leyfa sér ađ kíkja inn á bloggiđ og vera einfaldlega duglegir viđ ađ vinsa úr efni, sortera frá ţađ sem ţeim ţykir lélegt og kanna hvort ekki sé eitthvađ ađ finna sem höfđar til ţeirra.
Ađ lesa bloggsíđur er bara eitt af mörgu sem hćgt er ađ velja og hafna.

Áhugaverđur punktur í viđtalinu viđ Egil er ţegar hann segir ađ bloggiđ sé fyrir fljótfćra einstaklinga, hćttulegur miđill.  Ţetta er alveg rétt hjá honum ađ mínu mati. Ég er ţeirrar skođunar ađ margir sem hafa stundađ ţađ ađ blogga ađ einhverju marki hafi einhvern tímann bloggađ í fljótfćrni og af hvatvísi, efni sem ţeir  e.t.v. síđar skammast sín fyrir og óska ađ ţađ hefđi aldrei veriđ birt á blogginu undir ţeirra nafni. 

Hér er ég ekkert endilega ađ tala um einstaklinga sem eru hvatvísir í eđli sínu. Ţetta getur allt eins hent fólk sem er ţekkt fyrir yfirvegun og nákvćmni. Ţađ sem gerist er ađ einhver umrćđa eđa frétt hefur á viđkomandi gríđarleg tilfinningarleg áhrif, kannski vegna ţess ađ umrćđan snertir hann persónulega eđa kemur viđ kaunin á siđferđis- og réttlćtiskennd, trú,- eđa stjórnmálaskođun viđkomandi. Tilfinningarlegt uppnám grípur um sig og áđur en náđ er ađ gefa sér tíma til ađ hugsa máliđ frekar eđa sanka ađ sér ýtarlegri upplýsingum hefur texti veriđ birtur sem bloggarinn e.t.v. síđar meir, ţegar tilfinningaröldurnar hafa lćgt og vitsmunirnir náđ yfirhöndinni á ný, sér eftir.

Fyrir okkur bloggara ţá er bloggiđ öflugt og spennandi leikfang sem viđ erum í óđa önn ađ lćra á.  

Fleiri punkta er ađ finna í ţessu spjalli viđ Egil t.d.  hve margir stjórnmálamenn nýttu sér bloggiđ og blogguđu af krafti fyrir síđustu kosningar bćđi til ađ kynna sjálfan sig og málstađ sinn.  Fljótlega eftir kosningarnar hurfu sumir ţessara stjórnmálamanna af vettvangi og frá einstaka ţeirra hefur lítiđ heyrst síđan hvorki á blogginu né annars stađar ef ţví er ađ skipta.

Ađ blogga getur skapađ álag og streitu.
Ţađ getur veriđ talsvert álag ađ blogga og tengist ţađ m.a. ţví hversu erfitt ţađ getur veriđ ađ fá ómálefnalegar athugasemdir, sendar í árásarskyni á ţann sem heldur úti bloggsíđunni og sem beinlínis eru ćtlađar til ađ rćgja og svívirđa síđuhaldarann. 

Ţeir sem hafa bloggađ í einhvern tíma og blogga um umdeild málefni t.d. eins og stjórnmál kannast margir viđ ađ hafa fengiđ framan í sig einhvern skít oftar en ekki frá nafnlausum bloggurum.  Eins og Egill segir ţá dćma ţessir ađilar sig sjálfa úr leik. Ţađ er ţó alveg ljóst ađ slíkar bloggfćrslur höfđa til einhverra sem finna greinilega í ţessu persónulega nćringu.
Dćmin eru fjölmörg ţar sem hraunađ hefur veriđ yfir ţekkta sem óţekkta einstaklinga.

Ţetta tel ég m.a. vera ástćđa fyrir ţví ađ sumt fólk sem svo gjarnan vildi halda úti bloggsíđu treystir sér hreinlega ekki til ţess.  Ađrir hafa gripiđ til ţess ráđs ađ nota stillingar bloggsins til ađ getađ síađ frá óţverrann og ómálefnalegar athugasemdir og enn ađrir bjóđa alls ekki upp á ađ hćgt sé ađ skrá athugasemdir inn á síđuna.

Ađ lokum vil ég bara óska mbl.is til hamingju međ afmćliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góđur pistill hjá ţér ađ vanda.

Ţađ eru helst ţeir sem skrifa um umdeild dćgurmál og stjórnmál sem fá til sín leiđindakomment.

Á blogginu eru sumir ađ skrifa sem nota ţennan miđil til ađ "liđka pennann" fyrir ýmis skrif á öđrum vettvangi. Bloggiđ er ágćt ţjálfun fyrir fólk í ađ setja frá sér efni á skipulegan vel lćsilegan hátt. 

Helgarkveđja til ţín

Marta B Helgadóttir, 16.3.2008 kl. 12:07

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Tek undir hvert orđ Mörtu

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.3.2008 kl. 13:06

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Góđur pistill og sammála ykkur öllum.

Ég varđ fyrir óskemmtilegri lífsreynslu í gćr. Sjá HÉR Fyrirfram hefđi ég ekki búist viđ ađ svona lagađ hefđi mikil áhrif á mig, en ţađ gerđi ţađ.

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.3.2008 kl. 16:41

4 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Frábćr pistill og orđ í tíma töluđ.

Steingerđur Steinarsdóttir, 16.3.2008 kl. 18:23

5 Smámynd: Júlíus Valsson

Góđ greinargerđ um bloggiđ. Ţetta međ hvatvísina er nú ekki alslćmt. Hins vegar mćttu menn vera ögn umburđarlyndari viđ náungann á báđa bóga og gefa mönnum oftar kost á ţví ađ draga skrif sín til baka án eftirmála. Einnig ćtti ađ taka alveg fyrir nafnlaust blogg, ţađ er vita gagnslaust verkfćri.

Júlíus Valsson, 16.3.2008 kl. 21:18

6 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Góđur pistill. Viđ erum öll ađ lćra. Yfirleitt reyni ég ađ sofa amk. eina nótt  áđur en ég opna fyrir pistil til ađ minnka líkur á ađ mér verđi á í messunni. Suma pistla dunda ég viđ í lengri tíma, jafnvel dögum saman og er ţá gjarnan međ fleiri en einn í takinu. Forđast ađ blogga um pólitík.

Ég held ţađ vćri til bóta ef ţessar breytingar vćru gerđar á Moggablogginu: 

1) Ekki leyfa bloggsíđur ţar sem rétt nafn bloggarans kemur ekki fram í blogghaus.

2) Krefjast ţess ađ allir ađrir en skráđir Moggabloggarar stađfesti athugasemdir sínar međ ţví ađ stađfesta uppgefiđ netfang. Ţađ netfang verđi síđan birt undir athugasemdinni.

Ágúst H Bjarnason, 16.3.2008 kl. 21:53

7 identicon

Vissulega getur bloggiđ veriđ áhrifaríkt "ef" ţú nćrđ athygli. En oft nćr mađur ekki athygli  ţó mađur sé međ málefni sem varđa okkur öll. Ég held ađ allir bloggarar hafi fengiđ skít yfir sig frá nafnlausum bloggurum. Knús á ţig Kolbrún mín og gleđilega páska

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 17.3.2008 kl. 10:31

8 Smámynd: Herbert Guđmundsson

Ţetta er mikilvćg umrćđa, ţví bloggiđ getur skipt miklu máli sé ţađ rétt notađ. Ég vek athygli á fćrslu á bloggsíđu minni frá 15.03. sl., um ţetta efni. Samkvćmt upplýsingum netstjóra mbl.is eru núna 13.000 notendur ađ moggablogginu. Gagnlegt vćri ađ netstjórinn flokkađi ţá niđur eftir notendahópum, ekki síst ţeim sem sýna sig eđa fela sig ...

Herbert Guđmundsson, 17.3.2008 kl. 11:05

9 identicon

Góđ fćrsla

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 17.3.2008 kl. 20:53

10 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég elska mína bloggvini, fín fćrsla hjá ţér Kisses  Kisses

Ásdís Sigurđardóttir, 18.3.2008 kl. 22:18

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband