Kínversk alţýđa upplifir höfnun

Ţađ eru ađ minnsta kosti tveir fletir á hverju máli og oftast fleiri.  Oftar en ella reynir mađur ađ sjá ađ minnsta kosti tvćr hliđar og ef vel tekst til sér mađur fleiri en tvćr og jafnvel fleiri en ţrjár.

Fyrir dyrum stendur ađ halda ólympíuleika í Peking. Margir vesturlandabúar eru ósáttir viđ stefnu Kínverja í mannréttindamálum og ţví ósáttir viđ stađsetningu leikana. Vesturlandabúar (ađ sjálfsögđu ekki allir) hafa mótmćlt og hafa mótmćlin borist til Kína ţar sem um ţau hefur veriđ fjallađ.

Eins og fram kom hjá íslenskri konu sem býr í Peking upplifa margir Kínverjar ţessi mótmćli einfaldlega sem árás á Kínversku ţjóđina fremur en sjá og skilja ţann jarđveg sem ţau eru sprottin úr.  Ţađ er ómögulegt ađ átta sig á hversu stór hluti Kínverja er međvitađur um ađgerđir stjórnvalda og/eđa mannréttindabrot í landinu.  Á ţessu er allur gangur enda landiđ stórt og fjölmenni mikiđ. Gera má ţví skóna ađ einhver hluti, stór eđa lítill, skilji ekki af hverju vesturlandabúar eru svona neikvćđir í ţeirra garđ og eru ţví e.t.v ađ upplifa heilmikla höfnun og sárindi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víđir Benediktsson

Mikiđ rétt.

Víđir Benediktsson, 20.4.2008 kl. 15:10

2 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ég vil frekar ađ kínversk alţýđa upplifi höfnun en ađ viđ upplifum yfir mannréttindabrotum kínverskra stjórnvalda.

Steingerđur Steinarsdóttir, 20.4.2008 kl. 18:14

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég er smeik um ađ ţađ verđi mikiđ um vandamál ţessar vikur sem keppnin stendur yfir og ekki verđur ţađ leikunum til framdráttar né Kína.

Ásdís Sigurđardóttir, 20.4.2008 kl. 23:07

4 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Ég er sammála ţér Steingerđur. Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ ţeir kínverjar sem voga sér ađ gagnrýna CCP og ţeirra mannréttindabrot eru umsvifalaust afskrifađir sem föđurlandssvikarar og sendir í fangabúđir eđa hreinlega drepnir.

Af hverju eru til dćmis íţróttamönnum sem eru međlimir í Falun Gong bannađ ađ taka ţátt í Ólympíuleikunum? Ekki finnst mér ţađ sýna sannan íţróttaanda.

Ég á bágt međ fara í eitthvađ međvirknikast međ kínversku ţjóđinni ef hún upplifir sig sem fórnarlamb. Ţau vita alveg í hjarta sínu ađ eitthvađ er ekki eins og ţađ á ađ vera. En ţví miđur er ţađ oft ţannig međ ţann kúgađa ađ ef hann lifir í sjálfsblekkingu um ađ allt sé í lagi, ţá er lítiđ hćgt ađ gera fyrir hann.

Birgitta Jónsdóttir, 21.4.2008 kl. 08:35

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband