hiv- jákvćđu fólki er meinađ ađ ferđast til Bandaríkjanna

Mér var ekki kunnugt um ţađ fyrr en nýlega ađ hiv - jákvćđu fólki er meinađ ađ koma til Bandaríkjanna sem ferđamenn.  Ég velti ţví fyrir mér hvort fólk sé almennt séđ kunnugt um ţetta.

Ţessar reglur eru ekki í samrćmi viđ reglur sem meirihluti ríkja heimsins fylgja. Ríki sem neita hiv-jákvćđum ferđamönnum um vegabréfsáritun eru auk Bandaríkjanna: Armenía, Írak, Katar, Sádi-Arabía og Úsbekistan. Ţessar upplýsingar má m.a. finna í tímariti Alnćmissamtakanna Rauđa Borđanum 1. tbl. 1. desember 2006.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eigum viđ ađ tengja ţetta í trúarbrögđ.. ég held ţađ sko

DoctorE (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 12:33

2 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Kćri bloggari.

Áskorun....Prikavika í bloggheimum .....nú gefum viđ prik dagsins alla ţessa viku í bloggheimum. Ţú finnur eitthvađ jákvćtt, einstaklinga eđa hópa sem hafa stađiđ sig vel.....og ţeir fá
Prik dagsins
Kveđja Júl Júl.  P.s skorađu á sem flesta ađ taka ţátt

Júlíus Garđar Júlíusson, 5.5.2008 kl. 12:51

3 identicon

Já ţetta er ótrúlegt en satt.

Ég las viđtal viđ listamanninn Holy Johnson fyrrum söngvara Frankie Goes to Hollywood . Ţar kom fram ađ honum er meinađ ađ koma til Bandaríkjanna. Ţó eru yfirgnćfandi líkur á ađ hann hafi smitast ţar af alnćmi í tónleikaferđ sinni á níunda áratugnum.

Kaldhćđni örlaganna.

kv.

helgi (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 13:14

4 identicon

Enda Kolbrún mín eru Bandaríkin međ ţeim ţjóđum sem brjóta hvađ mest mannréttindi í heiminum í dag og einnig ţćr ţjóđir sem ţú telur upp, ţannig ađ ţetta kemur varla á óvart.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 15:02

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Trúi ţessu vel, ţeir leyfa sér nú allt í henni Ameríku. Reyndar er ég svo heppin ađ mig hefur aldrei langađ ţangađ, er svo mikil Evróp manneskja.

Ásdís Sigurđardóttir, 5.5.2008 kl. 16:24

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţetta kemur mér ekkert á óvart Kolbrún mín og tek undir međ ţeim Margréti og Ásdísi.

eigđu gott kvöld.

Kristín Katla Árnadóttir, 5.5.2008 kl. 18:08

7 identicon

Ţrátt fyrir ţetta, eru Bandaríkin međal bestu og fremstu ţjóđa í heimi. 

Ólafur B. Jónsson (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 20:54

8 identicon

Ţetta vekur upp ţá spurningu hvernig bandarísk stjórnvöld vita hver er HIV-jákvćđur! Hafa bandarísk stjórnvöld náđ samningum viđ ríki heims um ađ ţau fái ađgang ađ lćknaskýrslum almennings? Er bandarískum yfirvöldum tilkynnt um hverjir greinast HIV-jákvćđir? Eđa eru ferđamenn teknir í HIV-próf viđ komuna til Bandaríkjanna? Eftir hryđjuverkin í New York settu bandarísk stjórnvöld öđrum ţjóđum stólinn fyrir dyrnar međ ţví ađ krefjast ansi ítarlegra upplýsinga um hugsanlega ferđamenn og höfđu sitt fram. ESB hefur nú tekiđ ţetta upp eftir ţeim bandarísku fyrir fólk utan ESB og EES. Eru upplýsingar um HIV-međal ţessara upplýsinga og ţá kannski ađrar heilsufarsupplýsingar? Senda íslensk stjórnvöld t.d. ţeim bandarísku niđurstöđur úr HIV-prófum? Ef ekki ţá fć ég ekki séđ hvernig er hćgt ađ neita HIV-jákvćđum landgöngu, nema ţeir séu teknir í próf á flugvöllunum.

Helga (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 22:10

9 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Áhugaverđar vangaveltur Helga. Nú veit ég ekki hvernig framkvćmdin á ţessu er nákvćmlega.

Ég rćddi ţetta mál viđ mann sem er hiv jákvćđur og spurđi hann einmitt hvađ ef hann ferđađist til Bandaríkjanna og tćki ţá ákvörđun ađ opinbera ekki ađ hann vćri hiv jákvćđur.  Hann taldi ađ ţađ gćti veriđ vandkvćđum bundiđ ţar sem hann yrđi ađ ferđast međ lyfin sín međ sér og gćti allt eins átt von á ađ ţurfa ađ gefa skýringu á ţeim. 

Kolbrún Baldursdóttir, 5.5.2008 kl. 22:36

10 Smámynd: Gúnna

Ekki hafđi ég hugmynd um ţetta - og hefur mađur nú ansi oft komiđ til USA. Ég tek nú undir ýmislegt í vangaveltum Helgu - hvernig í andsk..... eiga ţeir ađ vita ţetta??

Ég gćti nú skrifađ margar síđur um ýmisleg í bandaríska ţjóđfélaginu sem betur mćtti fara - en lćt ţađ bíđa betri tíma.

Gúnna, 6.5.2008 kl. 01:12

11 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ég vil nú ekki dćma ţessa ţjóđ í heild sinni vegna ţessara reglna eđa nokkurs annars ef ţví er ađ skipta og ekki er hún öll sem eitt ábyrg fyrir stjórnkerfiđ eđa stefnu forsetans núverandi. Ţetta er heil heimsálfa og fólkiđ, venjur og háttarlag eins fjölbreytt og hugsast getur.

Segja má samt ađ ţetta sé ţjóđ öfga, annars vegar er allt ţađ besta til ţarna og hins vegar margt afar slćmt.

Ţađ sem mér finnst standa upp úr eftir hálfsmánađar dvöl mína í Flórída nú nýveriđ er hversu fólkiđ er kurteist og almennilegt í framkomu. Mađur var einhvern veginn alltaf í forgangi..

En eins og Gúnna segir er margt sem má betur fara eins og er međ flestar ţjóđir vćntanlega. 

Kolbrún Baldursdóttir, 6.5.2008 kl. 20:18

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta kemur mér ekki á óvart, ţví óvíđa í heiminum eru mannréttindi meira brotin á fólki en í ţessu landi "frelsisins". 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.5.2008 kl. 22:36

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband