Klára ţetta fyrir jól - heilkenniđ

Ég er komin međ ţetta heilkenni og réttast er ađ kalla ţađ:

Ţađ ţarf ađ klára ţetta fyrir jól!


Hvađ er eiginlega međ ţetta FYRIR JÓL dćmi.

Fyrir hver jól reyni ég ađ sporna viđ ţessari tilfinningu og hugleiđi í góđum tíma međ sjálfri mér ađ vera nú bara róleg ţótt eitthvađ ţurfi ađ klára, ţá ţarf ekki ađ klára ţađ fyrir 24. desember.

En svo... finn ég hvernig hćgt og bítandi ţetta kapp, ţetta óţol byrjar ađ heltaka mig og ég missi út úr mér:

Viđ verđum ađ klára ţetta fyrir jól og helst vel fyrir jól svo ţađ verđi ekkert stress síđustu dagana fyrir jól!!

Ţetta er náttúrulega bara bull og vitleysa.

Ţađ kemur dagur og dagar eftir ţessi jól og sumt má vel bíđa ţar til eftir jól, eđa hvađ? Woundering


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er blessunarlega búin ađ losa mig viđ ţessa tilfinningu.Mikill léttir ţađ

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 11:33

2 identicon

Hef tekiđ upplýsta ákvörđun ađ forđast ţađ eins og hćgt er. Reyni ađ njóta ađventunnar. Enda eru líka blessunarlega gjörbreytir tímar.

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 17:27

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţetta er pest sem ég hef veriđ međ og hún lýsir sér ţannig ađ ég dreg ađ gera hlutina ţar til á síđustu stundu. Ég er reyndar komin í annađ húsnćđi núna, heldur en ég hef búiđ í síđan 1972. Nú á ađ breyta ţessu og ekki ađ stressa sig yfir öllu mögulegu. Viđ erum bar tvö í heimili og svo kemur yngri sonur okkar heim. Hann er 32 ára og ekki ţarf ég ađ bađa hann eđa klćđa. Svo er ég ekki lengur međhjálpari í kirkjunni međ skyldumćtingu í aftansöng.

Ég veit bar ekki hvađ ég er ađ vćla, nú bara ađ hćtta svona vitleysu. 

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 26.11.2008 kl. 18:09

4 Smámynd: Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Ég held ađ ţeir duglegri seti sér ţessi góđu gömlu gildi til viđmiđun til ađ klára ţađ sem konum ţótti í gamla daga sjálfsagt, eins og ţrífa allt húsiđ baka smákökur, búa til rauđkál, svínasulta og súrsa, búa til jólasultu og jafnvel prjóna sauma og hekla hluti međ sál til jólagjafa. Ég hinsvegar ţekki fullt af konum sem gefa ýmsar yfirlýsingar til ađ losna undan ţessum góđu gildum og oftar eru ţađ konur sem gengiđ hafa menntaveginn. Nei nú eru breytir tímar og viđ öll ćtlum ađ breyta ţessu í heimi grćđginar og leti, sínum ábyrgđ í uppeldi og virkri ţáttöku til jólanna.

Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 26.11.2008 kl. 19:21

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Uss ég er svona líka verđ ađ breyta ţessu. Kveđja

Kristín Katla Árnadóttir, 27.11.2008 kl. 17:20

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband