Eyđilegging til lífsstíđar

inga_baldmbl0180260.jpg

Einelti međal grunnskólabarna er umfjöllunarefni ţáttarins
Í nćrveru sálar í kvöld á ÍNN kl. 21.30.

Gestur er Ingibjörg Helga Baldursdóttir, grunnskólakennari og móđir Lárusar heitins Ţráinssonar en hann lést áriđ 2008. Lárus hafđi veriđ ţolandi eineltis um ţriggja ára skeiđ í grunnskóla.

Ingibjörg hefur unniđ ásamt fleirum ađ gerđ eineltisáćtlunar í Hvaleyrarskóla. Áćtlunin er liđur í forvarnarstefnu skólans.

Ingibjörg er einn af stofnendum Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna ţolenda. Landssamtökin eru einnig ţekkt undir nafninu Liđsmenn Jerico

Viđ rćđum ţessi mál ţar á međal mikilvćgi ţess ađ fyrstu forvarnir gegn einelti byrji viđ upphaf skólagöngu. 

 

 



 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elinóra Inga Sigurđardóttir

Sćl Kolbrún. Takk fyrir skemmtileg kynni í kosningabaráttunni. Einelti er ekki ađeins milli barna, stundum eru ţađ kennarar sem leggja börn í einelti.

Elinóra Inga Sigurđardóttir, 16.3.2009 kl. 14:32

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband