Einelti međal fullorđinna

bragimbl0119491.jpgMánudaginn 30. mars er á dagskrá Í nćrveru sálar á ÍNN umrćđa um einelti međal fullorđinna.  Bragi Skúlason, sjúkrahússprestur og formađur Frćđagarđs er gestur ţáttarins.

Atriđi sem verđa m.a. rćdd:
-Hvernig eru helstu birtingarmyndir eineltis ţegar fullorđnir eiga í hlut?
-Einelti í tómstundar- og frístundarhópum fullorđinna.
-Ţeir sem eru gerendur á fullorđinsárum, voru ţeir kannski gerendur sem börn eđa e.t.v. ţolendur?
-Flestir eru sammála um ađ ef einelti kemur upp á vinnustađ skipta viđbrögđ og viđhorf stjórnanda/yfirmanns höfuđmáli ef takast á ađ leysa máliđ.
-Fordómar ríkja enn í samfélaginu sbr. blađaskrif um ađ margir ţolendur séu bara vćlukjóar, ţađ sé eitthvađ ađ ţeim...
-Hvađa úrrćđi er hćgt ađ grípa til?
-Hvert er hlutverk stéttarfélaga?
-Hlutverk Vinnueftirlitsins?
-Möguleiki á ađ kaupa ţjónustu ráđgjafa, sálfrćđinga til ađ leiđa mál til lausnar.

Ţetta er ţađ međal ţess helsta sem verđur í ţćttinum á mánudaginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband