Rökrćđa vs. kapprćđa í Krossgötum Hjálmars Sveinssonar

Áhugavert viđtal í Krossgötum Hjálmars viđ ţau Vigdísi Finnbogadóttur og Pál Skúlason.

Einangrunarhyggja einkennir okkur Íslendinga, segir Vigdís.  Viđ notum kapprćđu frekar en rökrćđu. Erum ávallt ađ reyna ađ sannfćra ađra um ađ taka upp ţá skođun sem viđ búum yfir og bregđumst jafnvel illa viđ ef einhver hefur ađra skođun.  Meira mćtti vera um rökrćđu ţar sem fólk rćđir saman opinskátt, rökstyđur sínar skođanir en hlustar jafnframt á skođanir annarra og ber fyrir ţeim virđingu.

Okkur skortir mörgum hverjum gagnrýna hugsun.  Sem dćmi, menn ganga til liđs viđ stjórnmálaflokk/söfnuđ  ţar sem ţröngur hópur hefur e.t.v. lagt línurnar um hvernig ţorri félagsmanna skuli hugsa.  Međ ţví ađ ganga í flokkinn telur sá hinn sami jafnvel ađ honum beri skylda til ađ taka upp allar ţćr skođanir sem lagđar eru á borđiđ fyrir hann. Vilji sá hinn sami hugsa međ gagnrýnum hćtti, kanna međ sjálfum sér hvađ honum finnst og fylgja sinni sannfćringu í einstaka máli ţá er jafnvel litiđ á hann sem svikara, eđa ekki sannan félagsmann. 

Fleira áhugavert kemur fram í ţessu viđtali. Hvet fólk til ađ hlusta. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Sammála, einstaklega áhugaverđur og góđur ţáttur.

Hrannar Baldursson, 25.4.2009 kl. 18:58

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband