ÍNS á ÍNN í kvöld "Hvernig gátu ţau gert mér ţetta?" "Hafa ţau enga SAMVISKU?"

Rćtt verđur viđ ungan mann sem kemur ekki fram undir nafni um afleiđingar langvarandi eineltis. Hann er höfundur greinarinnar Einelti gerđi mig nćstum ađ fjöldamorđingja...

Úr greininni:
Einelti gerđi mig nćstum ađ fjöldamorđingja er ástćđan fyrir ađ ég skrifa nafnlaust. Upphaflega skrifađi ég eitthvađ ekki eins gróft sem ég taldi mig geta gefiđ út undir nafni, og áherslan var á ađ segja sögu eineltisins, sem sagt segja frá völdum atvikum í tímaröđ. En ţegar ég leit yfir ţađ ritverk fannst mér ţađ varla segja 1% af sögunni. Ţannig ađ ég ákvađ ađ reyna í stađinn ađ útlista áhrifin sem einelti getur haft. Einelti er MIKLU meira en bara röđ atvika, og ţađ er ómögulegt fyrir ţann sem hefur aldrei lent í einelti sjálfur ađ skilja ţađ til fulls. En međ ţví ađ lýsa endastöđinni -hversu djúpt ég sökk á endanum- ţá get ég kannski gefiđ hugmynd um hversu hryllilegt ferđalagiđ var.


Mér er sérstaklega minnisstćtt eitt atvik ţegar ég var á fótboltaćfingu, og vingjarnlegur strákur var ađ skjóta á mig (ég ćfđi sem markmađur). Hann sagđi nokkrum sinnum eitthvađ á ţessa leiđ "Vel gert!" og endurtók ţessa ánćgju sína međ frammistöđu mína nokkrum sinnum í röđ og međ meiri ákafa. Mér leiđ sífellt verr ţví ég var nokkuđ viss um ađ hann vćri ađ gera grín ađ mér. Ţegar hann hrósađi mér hátt og međ mjög mikilli áherslu í lokin gat ég ekki meira, "snappađi" á hann og gelti í leiđinlegum tón "ţegiđu!" ...

...   hann varđ skiljanlega *mjög* fúll og ţrátt fyrir ađ ég hafi útskýrt ađ ég hafi haldiđ ađ hann vćri ađ gera grín ađ mér ţá líkađi honum aldrei viđ mig eftir ţetta.

Í nćrveru sálar í kvöld kl. 21.30

Greinina í heild sinni má finna á www.kolbrun.ws Sagan öll

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Kolbrún, ég hef bloggađ hér nokkrar frásagnir um einelti. Ţćr eru miđur fallegar, en samt bara toppurinn af ísjakanum. Vćgt til orđa til orđa tekiđ: Einelti er mjög alvarlegur glćpur. Ég kýs ađ kalla einelti glćp, ţví ađ mín reynsla er sú ađ ţeir sem ađ beittu ţví, vissu ósköp vel hvađ ţeir voru ađ gera.

Ţórkatla Snćbjörnsdóttir (IP-tala skráđ) 11.5.2009 kl. 12:33

2 Smámynd: Erla J. Steingrímsdóttir

Ég fć alltaf tár í hjartađ ţegar ég les og heyri um einelti.  Einelti er eitthvađ sem mađur aldrei gleymir, eitthvađ sem fylgir manni alla ćvi eins og skuggi.  Einelti hefur afar skemmandi áhrif á sálarlífiđ.  En ég hugsa líka stundum hvernig fólki sem hefur lagt ađra í einelti líđur ţegar ţađ er orđiđ fullorđiđ og gerir sér kannski einhverja grein fyrir hvađ ţađ hefur gert.  Ţađ getur ekki veriđ gott ađ hafa slíkt á samviskunni.

Erla J. Steingrímsdóttir, 11.5.2009 kl. 13:14

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband