Sérsveitarhugmyndin kynnt fyrir menntamálaráđherra og fleirum í ÍNS á ÍNN 18. maí

naerverusalar_hopurinn_snyrt18may09.jpg Dćmi eru um ađ sagt sé frá ţví ađ skóli hafi jafnvel hunsađ ađ horfast í augu viđ svćsiđ eineltismál eđa telji sig hafa unniđ í ţví ađ bestu getu jafnvel ţótt ađstandendur ţolanda fullyrđi ađ máliđ sé enn međ öllu óleyst. Ţađ er í svona tilvikum sem fólk fyllist vanmćtti og spurt er hvort ekki sé neitt viđ ráđiđ?

Sérsveitarhugmynd til lausnar.
Ţađ er međ einföldum hćtti hćgt ađ búa til kerfi í formi teymis sem fćri í gang ef skólinn hefur ekki geta leitt einstakt eineltismál til lykta.

Hér er mikilvćgt ađ taka fram ađ međ ţessari hugmynd er ekki veriđ ađ taka ábyrgđina af skólastjórnendum heldur er hér átt viđ ađ teymiđ komi einungis til hafi ekki tekist ađ mati ţolanda og foreldra hans eđa skóla ađ leysa máliđ innan skólans.

Til ađ ţessi hugmynd geti orđiđ ađ veruleika ţurfa stjórnvöld ađ leggja henni liđ. Öđruvísi er ekki hćgt ađ tryggja óheftan ađgang á vettvang og opin samskipti viđ alla ţá sem ađ málinu koma.  Um sérstakt fagteymi sem ţetta ţarf ađ búa til ramma og reglugerđ ţar sem fram kemur hlutverk ţess og hvernig ţví er ćtlađ ađ ţjóna ţolendum eineltis sem telja sig ekki fá lausn sinna mála á ţeim vettvangi sem eineltiđ á sér stađ.

Hugmyndin er ţessi í hnotskurn:
Ráđuneyti og/eđa sveitarfélag standi ađ myndun fagteymis sem samanstendur t.d. af sálfrćđingi, lögfrćđingi og sé teymiđ ćtlađ ađ sinna grunnskólum sérstaklega ţá einnig kennara og námsráđgjafa (3-5). Teymiđ ţarf ađ hafa fullt sjálfstćđi í vinnubrögđum og međ hvađa hćtti ţađ velur ađ vinna í málinu enda sérhvert mál einstakt og útheimtir mismundandi útfćrslur.

Annađ kvöld í Í nćrveru sálar (ÍNS) á ÍNN.
Gestir: Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, Auđur Stefánsdóttir, skrifstofustjóri Menntasviđs, Selma Júlíusdóttir, skólastjóri Lífsskólans og Kristinn Breiđfjörđ, formađur Skólastjórafélagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stúlka í skóla á Austurlandi varđ fyrir einelti og var á endanum hrint niđur stiga ţannig ađ framtennur brotnuđu.

Ţegar móđirin svo talađi viđ skólastjórann um ađ tryggingafélag skólans borgađi tannviđgerđirnar og hvort ţađ yrđi ţá ekki tekiđ á eineltinu ţegar ţađ vćri fariđ ađ kosta tryggingarnar peninga ţá endađi samtaliđ svona:

Móđirin: Tryggingafélaginu getur nú varla veriđ sama ađ ţetta sé vegna eineltis.

Skólastjórinn: Ja, viđ ţurfum nú ekkert ađ segja frá ţví.

Fransman (IP-tala skráđ) 18.5.2009 kl. 12:38

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţađ má finna ýmiskonar dćmi ţar sem foreldrar hafa ekki fengiđ lausn ţessara mála fyrir börn sín.

Margir skólar eru til fyrirmyndar í ţessum efnum enda er ţađ í ţeim skólum hvađ helst sem tilvik um einelti koma sjaldnast upp eđa í ţađ minnsta fá ekki ađ festa rćtur ţar sem tekiđ er jafnhrađan á ţeim. Menning hvers skóla skiptir miklu máli.

 Úrlausn eineltismála og hvernig til tekst eru ađ mestu í höndum skólastjórnenda. Í ţeim skólum ţar sem stjórnendur eru ekki ađ bregđast viđ ţarf ađ vera annar farvegur fyrir foreldra ađ leita í.

Takk fyrir ađ deila ţessu međ okkur.

Kolbrún Baldursdóttir, 18.5.2009 kl. 14:45

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband