Fá stöđu grunađra, hvađ ţýđir ţađ í raun?

hrei_ar_og_combl0177600.jpgŢađ segir í fréttum ađ búast megi viđ ađ heldur fleiri en fćrri muni fá stöđu grunađra í rannsókn sérstaks saksóknara á kaupum Q Iceland Finance ehf. á hlutum í Kaupţingi. Er ţetta gert til ţess ađ girđa ekki fyrir hugsanlegar ákćrur á síđari stigum rannsóknarinnar og einnig til ţess ađ tryggja ađ ţeir einstaklingar sem í hlut eiga fái notiđ réttlátrar málsmeđferđar.

Hvađ ţýđir ţetta í raun? 

Spurningunni verđa löglćrđi ađ svara.

Mín fyrsta hugsun ţegar ég heyrđi ţessa frétt var eitthvađ á ţá leiđ ađ ţeir sem kunna ađ hafa framiđ afbrot í ţessum málum sem veriđ er ađ rannsaka, munu einfaldlega sleppa betur fái ţér stöđu grunađra.

En ţađ er kannski ekki ţannig ţegar öllu er á botninn er hvolft?


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sá sem hefur réttarstöđu grunađs manns er ekki vitni, sem ţýđir í fyrsta lagi ađ hann má hafa lögmann sér til halds og trausts. Í öđru lagi ber honum ekki skylda til ađ svara spurningum og í ţriđja lagi er sá möguleiki fyrir hendi ađ hann ljúgi ađ lögreglunni. Vitni sem lýgur skapar sér refsiábyrgđ.


Helgi Sigurđsson (IP-tala skráđ) 24.5.2009 kl. 15:41

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţetta er ţá líklega góđur kostur fyrir ţann sem er grunađur og í ljós kemur síđar ađ er e.t.v. sekur um glćp, ekki satt?

Kolbrún Baldursdóttir, 24.5.2009 kl. 16:05

3 identicon

Verđum ađ gćta ađ mannréttindum hvort menn eru sekir eđa ekki.

Helgi Sigurđsson (IP-tala skráđ) 24.5.2009 kl. 18:11

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ađ sjálfsögđu.

Kolbrún Baldursdóttir, 24.5.2009 kl. 18:18

5 identicon

Ekki spurning um góđan kost, ţađ er bara ađ sá grunađi og svo seinna meir ef hann er dćmdur sekur, ađ hann fái ađ njóta allra ţeirra réttarúrrćđa sem hann á rétt á.

Helgi Sigurđsson (IP-tala skráđ) 24.5.2009 kl. 18:53

6 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Takk fyrir ţessar upplýsingar Helgi.

Kolbrún Baldursdóttir, 24.5.2009 kl. 19:19

7 identicon

Ţau brot sem framin voru í bönkunnum og annarsstađar eru svo stórtćk og afleiđingar ţeirra svo miklar fyrir allt ţjóđfélagiđ ađ óskiljanlegt er hvers vegna ekki var gripiđ til víđtćkari ađgerđa miklu fyrr.

Vegna ţess hve málin eru mikil ađ vöxtum og oft flókin, t.d. skjalalega séđ ţá hefđi strax síđasta haust ţurft ađ handtaka og dćma í gćsluvarđhald (einangrun) tugi manna (og kvenna!) úr bönkunum og yfirheyra međan öryggi allra nauđsynlegra gagna vćri tryggt og ţeim safnađ. Ţetta hefđi ţurft ađ gerast á sama tíma og bankarnir voru teknir yfir.

Jafnvel ţó ekki hafi ţá strax í upphafi veriđ grunur um öll ţau brot sem nú er kominn upp ţá mátti vera ljóst ađ stórkostlegir hagsmunir, t.d. varđandi fjármál og öryggi ríkisins gátu veriđ í húfi, svipađ og gerst getur t.d. á stríđstímum. Mér finnst raunar furđulegt hve fáir taka slík rök alvarlega. Ţegar búiđ hefđi veriđ ađ afla gagnanna og taka bankana yfir hefđi mátt sleppa viđkomandi úr gćsluvarđhaldi. Er ţađ ekki tilgangur gćsluvarđhalds ađ verja rannsóknarhagsmuni? Ef ekki var ástćđa til ţess ađ beita ţessu úrrćđi ţegar heilt ţjóđfélag var á leiđinni á hliđina, hvenćr ţá? Í ţessu tilfelli er ekki rúm fyrir nćrgćtni viđ tilfinningalíf viđkomandi. Ţetta er einfaldlega of stórt.

Ţorgeir Ragnarsson (IP-tala skráđ) 25.5.2009 kl. 09:20

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband