Áætlaðar endursýningar í sumar

Endursýningar á Í Nærveru sálar á ÍNN á mánudögum kl. 21.30 eru áætlaðar eftirfarandi:

6. júlí. Endursýndur þáttur frá  29.06.09.
SASA félagsskapur karla og kvenna sem hafa þá sameiginlegu reynslu að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi einhvern tímann á lífsleiðinni.
Viðmælandi er þolandi og segir frá starfsemi samtakanna.

13. júlí. Endursýndur þáttur rá 09.02.09.
Kynin og kynlíf, fyrri hluti.
Gestur: Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, kynfræðingur.

20. júlí. Endursýndur þáttur frá 16.02.09.
Kynin og kynlíf, seinni hluti.
Gestur: Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, kynfræðingur

27. júlí Endursýndur þátturinn frá 11.05. 09.
Einelti gerði mig næstum að fjöldamorðingja.
Frásögn ungs manns um hvernig langvinnt einelti hafði skaðlegar afleiðingar á hugsun hans og tilfinningar.

3. ágúst. Endursýndur þátturinn frá 18.05. 09.
Sérsveitarhugmyndin í einelti. Hugmyndin kynnt menntamálaráðherra , fulltrúa frá Menntasviði og formanni Félags Skólastjóra.  Selma Júlíusdóttir lýsir þrautagöngu aðstandanda.

10. ágúst. Endursýndur þátturinn frá 08.06.09.
Varðhundur borgarinnar.
Trausti Fannar Valsson, lektor í stjórnsýslurétti við HÍ upplýsir um hlutverk Umboðsmanns Alþingis og hvenær og hvernig almenningur getur leitað til embættisins.

17. ágúst. Endursýndur þátturinn frá 01.06.09.
Góð íþrótt er gulli betri. Karate er íþrótt  sem gæti átt við þig.
Sigríður Torfadóttir, Indriði Jónsson, Birkir Indriðason og  Kolbrún Baldursdóttir bregða sér í  búningana.

24. ágúst. Endursýndur þáttur frá 22. 06.09
Sjálfsvíg, stuðningur við aðstandendur.
Fjallað er um nýútkomna handbók fyrir aðstandendur.
Elín Ebba Gunnarsdóttir, Halldór Reynisson og Katrín Andrésdóttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband