Nýjir vendir sópa best

Sagđi Ţorvaldur Gylfason í einstaklega góđu viđtali sem var ađ ljúka á Útvarpsögu rétt í ţessu. Hann vill meina ađ ekki hafi tekist nógu vel ađ skipta út fólki og sem dćmi sitji enn í Skilanefndum einstaklingar sem ţar ćttu ekki ađ vera og einnig almennt í viđskiptageiranum.

Ţorvaldur rćđir um í ţessu viđtali hversu ömurleg samningsstađa Íslendinga er í ţessu Icesave máli enda séu mistökin sem gerđ voru hér ţess eđlis ađ ekki sé sennilegt ađ rauđa dreglinum verđi skellt út og okkur bođiđ ađ koma aftur ađ samningsborđinu verđi Icesave-samningurinn felldur á Alţingi.

Ţorvaldur er ađ mínu viti sá hagfrćđingur sem ekki er hćgt annađ en ađ hlusta á ćtli mađur ađ skođa ţessi mál frá öllum sjónarhornum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Sćl Kolbrún

Í gegnum tíđina hef ég hlustađ/lesiđ af athygli á ţađ sem Ţorvaldur Gylfason hefur haft fram ađ fćra. Í Fréttablađinu í gćr skrifar Ţorvaldur grein um ESB, sem ég ákvađ  ađ blogga um.

http://ziggi.blog.is/blog/ziggi/entry/918910/  

Viđ ţurfum rökrćđu um ESB og Icesave en ekki kapprćđu fólks sem lítur á máliđ eins og trúmál. 

Sigurđur Ţorsteinsson, 24.7.2009 kl. 11:27

2 identicon

http://bin.arnastofnun.is/leit.php?id=408191

Drengur (IP-tala skráđ) 24.7.2009 kl. 17:09

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

ég er hjartanlega sammála Sigurđi... rökrćđur en ekki kapprćđur...


ţađ er lífsnauđisnlegt... Mér finnst allt of margir missa sig í ţessu máli og fara í einhverja politíska skotgröf. Afhverju hefur t.d Sjálfstćđisflokkurinn kristnast í ţessu icesave máli ţegar fyrir löngu er búiđ ađ sýna fram á ađ sá flokkur ásamt samfylkingunni kom okkur í ţennan farveg ? 

Hversvegna er lán međ 5.5% vöxtum og sjö ára lánsfríi- skyndilega orđiđ verra en lán međ 6.7% vöxtum og 3 ára lánsfríi ? 
 

Fyrir mína parta finnst mér stjórnarandstađan hafa veriđ afleidd ţetta sumariđ. Ekki vegna ţess ađ hún sé ekki nógu gagnrínin og ađ ég sé á móti ţví ađ sér hver ríkisstjórn sé gagnrínd- heldur vegna ţess ađ hún hefur gert sig seka um ađ misnota tungumál okkar.

- Naugđun á lýđrćđi

- Ţingmenn vinnstri grćnna handjárnađir bak og fyrir og beitir međ svipu valdi

- Spádómar um skálmöld.

og ég get nefnt margt meira.....

Raunar voru stóryrđin orđin svo mikil ađ Ragnheiđi Ríkarđsdóttur blöskrađi og ámynti sína félaga. Ég veit ekkert hvađ öđrum finnst en ég ber ómćlda virđingu fyrir henni og vildi gjarnan ađ fleirri ţingmenn vćru jafn skarpgreindir og mér finnst sú ágćta kona vera.  

Síđan hvenćr varđ sjálfstćđisflokkurinn svona lýđrćđislegur ?..  ekki fengum viđ ađ kjósa um evróspka efnarhagssvćđiđ á sínum tíma og ţurfti nú ekkert minna en byltingu til ţess ađ flokkurinn hröklađist frá völdum síđasta vetur. Nú skyndilega berst hann fyrir tvennum ađildarkostningum ţó ţađ sé löngu orđiđ ljóst ađ eina sem viđ ţurfum er ađ velja hvort viđ viljum komast inn í evrópusambandiđ eđur ei. 

Brynjar Jóhannsson, 24.7.2009 kl. 18:03

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţorvaldur er tćknikrati af bestu sort.  Sammála nafna mínum í ţví ađ ćskilegra vćri ađ fá heilbrigđa rökrćđu en ekki heimatrúbođ varđandi EB og Icesave. Undanfariđ hefur Ruv bođiđ upp á frćđsluţćtti ţar sem launađur agent frá Evrópusambandinu var kynntur sem hlutlaus frćđimađur til ađ flytja einrćđu.

Nei, má ég ţá heldur biđja um ÍNN og Omega.

Sigurđur Ţórđarson, 25.7.2009 kl. 07:32

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband