Opin á morgun milli 13:00 og 17:00. Sýning á trélist. Hráefni: heimarćktađur viđur.

p9270092.jpg

Í Árskógum 4, gegnt Mjóddinni, hćgra megin viđ Breiđholtsbrautina.

Jón Guđmundsson er plöntulífeđlisfrćđingur og trérennismiđur og vinnur eingöngu úr innlendum viđi auk rekaviđar. Hann hefur veriđ í stjórn Félags trérennismiđa á Íslandi frá árinu 2000 og veriđ međ á samsýningum félagsins frá árinu 1998.

Heimarćktađur viđur getur veriđ mikilvćgt hráefni í listsköpun svo og framleiđslu nytjahluta. Nýting ţessa hráefnis er sjálfstćtt markmiđ. Í lauftrjám má finna margs konar áferđ, liti og mynstur.

Viđ vinnslu viđarins er ávallt reynt ađ ná fram sérstöđu hvers viđarbútar, svo sem einstakt viđarmynstur. Suma viđarbúta er hćgt ađ renna svo ţunnt ađ hćgt er ađ nota ţá í lampaskermi, en nćrri allir henta í skálar og krúsir. Einkenni rekaviđarins er ađ ţar má finna mađksmogna búta sem kemur skemmtilega út í trélist.

Sýningin er opin virka daga frá kl. 09:00 til 17:00 og um helgina 24. -25. október frá kl. 13:00 til 17:00. Heitt kaffi á könnunni um helgina. Til sýnis eru 22 hlutir.

faereyjasyninginrimg0030.jpg

Sjá meira hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Frábćr listamađur á ferđ. Takk fyrir ađ miđla ţessu til okkar hér

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 21.10.2009 kl. 23:38

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband