Minn líkami, mín sál. Kennum börnum ađ varast og verjast ţeim sem vilja vinna ţeim mein.

naerverusalarrammi_a_vef_926428.jpg

Hvernig geta foreldrar og skóli sameinast um ađ frćđa börnin um međ hvađa hćtti ţau geta greint vafasamar kringumstćđur og varist áreiti einstaklinga sem hafa ţađ ađ ásetningi ađ vinna ţeim mein?

 

Ţau börn sem eru í hvađ mestri áhćttu eru fyrst og fremst ţau sem ekki hafa fengiđ nćga og viđeigandi frćđslu um hvađ ţađ er í ţessu sambandi sem ţau ţurfa ađ vera sérstaklega á varđbergi gagnvart. Til ţess ađ geta varast hćttur ţurfa börn, eins og ađrir, ađ hafa einhverja hugmynd um hvernig hćtta kann ađ birtast ţeim og hvađa atferli og hegđun einstaklinga kunni ađ reynast ţeim skađleg. 

 

Í Í nćrveru sálar á ÍNN ţann 26. október verđur fariđ í stórum dráttum yfir hvernig foreldrar og skóli geta sameinast um ađ frćđa börnin um ţessi mál. Fariđ verđur yfir hvađa ađrir hópar barna eru í áhćttu, hver helstu grunnhugtök frćđslunnar eru og hvađa lesefni er fáanlegt. Áhersla er lögđ á ađ skólinn og foreldrar vinni saman ađ ţessu verkefni.

 

Hafi skólinn ţađ á stefnuskrá sinni ađ bjóđa upp á frćđslu um ţessi mál,  er mikilvćgt ađ foreldrar séu upplýstir um ţađ, ađ ţeim séu kynnt helstu áhersluatriđi, hugtök frćđslunnar og hvenćr hún á ađ fara fram.  Međ ţeim hćtti geta foreldrar fylgt umrćđunni eftir á heimilunum og svarađ spurningum sem upp kunna ađ koma í kjölfariđ. Ţessi umrćđa er vandmeđfarin vegna ţess ađ, sé hún ekki nógu vel undirbúin eđa illa matreidd, er hćtta á ađ hún valdi börnunum kvíđa og ótta. 

Forvarnir í formi frćđslu sem byrja snemma gera börnin hćfari í ađ lesa umhverfiđ, meta ađstćđur og greina muninn á atferli sem annars vegar telst rétt og eđlilegt og hins vegar ósiđlegt og ólöglegt. Sterkt innra varnarkerfi er ein besta vörnin sem börnin hafa völ á til ađ sporna gegn ytri vá sem ţessari.

 

Meira um ţessi mál í Í nćrveru sálar á ÍNN, mánudaginn 26. október kl. 21.30


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband