Hvorki barn né fullorđinn

naerverusalarrammi_a_vef_946620.jpg

Unglingsárin, helstu einkenni ţeirra.

Hverjar eru ţarfir unglinganna?

Hver er kjarni góđra samskipta og hverjar er öruggustu forvarnirnar?

Unglingurinn, tölvunotkun og Netiđ.

Er hćgt ađ ánetjast tölvunni/Netinu?

Ţetta er vitađ:
Dćmi eru um ađ ađrir hlutir sem unglingum fannst áhugaverđir og mikilvćgir í lífi sínu hafa vikiđ fyrir tölvunni.

Verđi tölvunotkun stjórnlaus er hćtta á ađ ađrir mikilvćgir ţćttir í lífi og tilveru unglingsins ţurrkist einfaldlega burt.

Ţetta er međal ţess sem fjallađ verđur um  Í nćrveru sálar í kvöld 28. desember kl. 21.30 á ÍNN


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég vann međ tölvufíkla innan um efnafíkla fyrir tíu árum, í Svíţjóđ.

Danmörk var fyrsta norđurlandiđ sem startađi sér međferđarheimili fyrir net og tölvuspilafíkla.

Ţó er alvarlegasta dćmiđ um tölvufíkil sem ég hef séđ, á Íslandi. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ tölvufíkill sem er langt gengin, kastu öllu mikilvćgu frá sér. Og ekki bara ţví sem er mikilvćgt. Hreinlega öllu.

Unglingur sem festist t.d. í einhverjum stjörnustríđsleik, er ađ mörgu leyti líkir fíkniefnasjúklingi eđa alkóhólista. 

Líst mjög vel á ađ ţađ sé hugsađ til ţessara mála á Íslandi.

Einn af eitruđustu tölvuspilum unglinga í dag er "Second Live" og geta unglingar algjörlega týnt sjálfum sér í ţeim sýndarheimi.

ţađ getur ekki veriđ eđlilegt ađ unglingur sé í ástarsorg yfir sambandslitum sem á sér stađ í sýndarveruleika, og verđi ţar af leiđandi ađ leita til sálfrćđings vegna sorgar....

Óskar Arnórsson, 29.12.2009 kl. 06:09

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Takk fyrir ţetta Óskar, ţađ er rétt hjá ţér ađ ţađ eru til verulega slćm tilvik. Ţess vegna um ađ gera fyrir foreldra ađ vera međvituđ sem allra fyrst og fylgjast vel međ ţví sem barniđ er ađ gera í tölvunni hvort heldur ţađ er í tölvuleik eđa ađ vafra um á Netinu.

Kolbrún Baldursdóttir, 29.12.2009 kl. 11:12

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

ţađ er víst einhver munur á tölvuleikjum og samskiptaforitum í sambandi hversu auđvelt er ađ verđa tölvufíkill. Enn síđustu ár međ Facebook og allskona samskiptaforitum, verka ţau geta skapađ sama vandamála ástand.

Flestir unglingar ánetjast ekki tölvuleikjum, enn ţeir sem gera ţađ sér til skađa, ţurfa svo sannarlega á hjálp ađ halda.

Sama er međ NetBridge, NetPoker og NetSpilakasa, ađ ţađ er miklu meiri hćtta á ađ unglingar ánetjist spilafíkn í gegnum netiđ enn í raunveruleikanum.

Ég hef persónulega aldrei séđ eđa heyrt um neinn sem verđur tölvufíkill á ađ eingöngu vafra um á netinu. Enn ţađ getur alveg veriđ ţó ég viti ţađ ekki...

Óskar Arnórsson, 29.12.2009 kl. 16:25

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Spilamennska á Netinu upp á peninga skilst mér ađ hafi vaxiđ bćđi hjá fullorđnum jafnt sem unglingum.

Kolbrún Baldursdóttir, 29.12.2009 kl. 16:37

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Já, ţađ hefur hún. Í Svíţjóđ ţar sem ég bý, eru stanslausar auglýsingar um Ríkisrekin spilavíti. Ţađ er ótrúlega mikil hefđ fyrir öllum tegundum af spilum og veđmálum. Jafn hjá fullorđnum sem unglingum.

Enn unglingar dragast ađ netspilum og eldri kynslóđinn er í hestaveđmálum og lotteríi. Svo blandast ţessir hópar eitthvađ.

Spil og veđmál eru ađ sjálfsögđu upp á peninga, og í leikjum eru ţeir upp á ţykjast-peninga enn virđast gera fólk ađ fíklum jafn auđveldlega og alvörupeningar.

Óskar Arnórsson, 29.12.2009 kl. 16:43

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband