Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2022

Af hverju getum viđ ekki sinnt eldra fólkinu okkar almennilega?

Ţađ er alveg átakanlegt ađ heyra ţessa og fleiri frásagnir og lýsingar á umönnunarţáttum eldra fólks hvort heldur ţađ býr heima eđa á hjúkrunarheimili.
Ég hvet alla til ađ hlusta á ţćttina Lífiđ eftir vinnu, ađ eldast á Íslandi.
Ţađ bíđur okkar allra ađ eldast ef viđ erum yfir höfuđ svo heppin ađ fá ađ eldast. Af hverju getum viđ ekki gert betur ţegar kemur ađ umönnun viđ okkar elstu ţegna?
Allar tillögur Flokks fólksins til ađ bćta stöđu eldri borgarar í Reykjavík hafa veriđ felldar í borgarstjórn og í Velferđarráđi. Allt er ţetta spurning um fjármagn og útdeilingu peninga úr borgarsjóđi. Vissulega er stór hluti málaflokksins á ábyrgđ ríkisins en Reykjavíkurborg getur gert svo miklu betur til ađ bćta ţjónustu viđ eldra fólk, ekki síst ţeirra sem vilja reyna ađ búa heima sem lengst.
 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband