Og þarna mun sr. Sigurður vera í miðið. Ég var hjá þeim Hönnu í sveit um 1956/8 og fór með þeim á a.m.k. tvo bæi vestar Ásólfsskála og Vesturholt?), en sennilega ekki á Steinmóðarbæ. Yfirbragð þessarar myndar virðist heldur yngra. -- Bless, Eyjafjallasveit, falleg ertu!
Athugasemdir
Og þarna mun sr. Sigurður vera í miðið. Ég var hjá þeim Hönnu í sveit um 1956/8 og fór með þeim á a.m.k. tvo bæi vestar Ásólfsskála og Vesturholt?), en sennilega ekki á Steinmóðarbæ. Yfirbragð þessarar myndar virðist heldur yngra. -- Bless, Eyjafjallasveit, falleg ertu!
Jón Valur Jensson, 27.3.2015 kl. 23:57