Hin árangursríka sálfrćđinálgun Hugrćn Atferlismeđferđ

naerverusalar1hamkrbr26.jpgHelstu sérkenni Hugrćnnar atferlismeđferđar. Sálfrćđinálgun sem hentar ţeim sem glíma viđ kvíđa, streitu og depurđ. Oddi Erlingsson og Sóley Davíđsdóttir, sálfrćđingar segja frá námskeiđi sem ţau bjóđa upp til ađ kenna fólki ađ tileinka sér ţessa árangursríku tćkni.

Í Nćrveru sálar kl. 21.30 1. febrúar á ÍNN.

Námskeiđ í Hugrćnni Atferlismeđferđ, sjá meira á vef Kvíđameđferđarstöđvarinnar www.kms.is

Hugrćn atferlismeđferđ er međferđarform sem sameinar bćđi ađferđir hugrćnnar međferđar (cognitive therapy) og atferlismeđferđar (behavior therapy).  Í hugrćnni međferđ fćr fólk ađstođ viđ ađ breyta neikvćđu hugarfari ţannig ađ líđan ţeirra fari batnandi. Í atferlismeđferđ er fólk ađstođađ viđ ađ breyta atferli sínu, til dćmis takast smátt og smátt á viđ ţađ sem ţađ kvíđir fyrir ađ gera. Ţannig fer líđan ţess smám saman batnandi og fólk öđlast meiri trú á getu sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband