Ég var ekki sá eini, ţađ gerđu ţetta allir!

hreiar_mr_yfirheyrslur_saj_jpg_620x800_q95.jpgSvona var ţetta bara, ţetta var umhverfiđ sem viđ lifđum í.

Ţví fleiri sem hinn grunađi getur bent á og sagt „hann gerđi ţetta líka“ eđa „ţađ gerđu ţetta allir“ ţví auđveldara reynist honum ađ réttlćta hegđun sína fyrir sjálfum sér. Hvort honum tekst ađ réttlćta hana fyrir umheiminum gegnir hins vegar öđru máli. Ţó eru alltaf einhverjir sem samţykkja réttlćtingu sem ţessa.

Hugsanlega eru ţađ einkum einstaklingar sem  hafa sjálfir stađiđ frammi fyrir svipađri freistingu eđa hafa nú ţegar óhreint mjöl í pokahorninu. Einnig grípa ađstandendur oft til réttlćtingar af ţessu tagi í ţeim tilgangi ađ líđa betur viđ erfiđar ađstćđur.

Meira um réttlćtingu og siđblindu hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband