Hráki fyrir horn

Nú keppumst viđ frambjóđendur til stjórnlagaţings um ađ skrifa pistla um afstöđu okkar til ýmissa mála tengdum stjórnarskránni og endurskođun hennar.  Auđkennisnúmer frambjóđenda svífa yfir hvert sem litiđ er.

Mér datt í hug ađ slaka ađeins á hvađ ţetta varđar enda óvíst hverju skrifin skila og segja frekar frá skondnu atviki í dag sem ég var óbeinn ţátttakandi í.

Ég kom á hrađferđ fyrir horn í Mjóddinni. Handan hornsins, í orđsins fyllstu merkingu, stóđu ţrjú ungmenni úti ađ reykja. Á sama tíma og ég strunsa fyrir horniđ hrćkir eitt ţeirra.
Ég sá ţessa stóru hvítu slummu svífa í átt ađ buxnaskálminni, stífa vegna kuldans.  Sá sem hrákann átti sýndi svipbrigđi undrunar og smá streitu.

Ţetta var svo innilega óvart hjá greyiđ stráknum. Ţess vegna gat ég ekki annađ en haft gaman ađ ţessu. Ađ fá á sig hráka fyrir horn međ ţessum hćtti er sannarlega óvćnt og dálítiđ skemmtilegt líka ţótt ţađ sé ađ sjálfsögđu mesti ósiđur ađ hrćkja á götuna.  Ég mun á efa muna eftir ţessu atviki hverju svo sem kosningu til stjórnlagaţings líđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú hefur ekki getađ varist ţessum hráka međ japönskum sjálfsvarnarađferđum?

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 12.11.2010 kl. 20:14

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Kom of snöggt, ţarf eiginlega ađ ganga um međ brúna beltiđ mitt í Karate. Sćist ţađ ekki fyrir horn?

Kolbrún Baldursdóttir, 12.11.2010 kl. 20:18

3 identicon

Las einu sinni skemmtilega vignéttu í Úrvali, ţar sem kona nokkur uppgötvađi stóra kónguló í bílnum sínum, stökk úr honum, lćsti og kallađi lögreglumann til vettvangs. Sá átti nú svolítiđ erfitt međ sig, ţar sem hún var greinilega ađ koma af ćfingu, í karatebúning, skrýdd svörtu belti.

Ćtli brúna beltiđ ţitt og prestakraginn minn séu ekki álíka tvíbent skilabođ viđ mismunandi ađstćđur?

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 12.11.2010 kl. 21:00

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Viđ getum prófađ ađ skreyta okkur međ hvorutveggja í senn, sjá hvađ ţađ gerir. Ég skal lána ţér beltiđ mitt og fć svo kragann ţinn lánađan ţegar ţú ert búinn ađ gera tilraun međ ţetta. 

Kolbrún Baldursdóttir, 12.11.2010 kl. 21:18

5 Smámynd: Grefill

Ţetta er leiđindaósiđur og kćkur sumra ađ ţurfa stöđugt ađ vera ađ hrćkja ţar sem annađ fólk gengur um. Ég hef bent sumum á hvađ ţetta er ógeđslegt og orđiđ var viđ ađ sumir hafa bara ekki leitt hugann ađ ţví sem ţeir voru ađ gera ... hafa sem sagt hrćkt í hugsunarleysi, en fatta strax hvađa ósiđur ţetta er ţegar ţeim er bent á ţađ.

Grefill, 12.11.2010 kl. 21:33

6 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Tu tu

Svanur Gísli Ţorkelsson, 13.11.2010 kl. 00:55

7 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţegar ég var barn og strákur í sveit ţá voru til hráka meistarar sem hefđu getađ hitt einseyring á fimmmetra fćri, en svoleiđis peningar voru til í ţá daga og voru úr kopar og söfnuđu spansgrćnu. 

Ţessir snillingar tóku allir í vörina, neđrivörina öfugt viđ ţá aula sem nú dćla međ pumpum í efrivörina og kunna ekki ađ spýta enda hráka dallar aflagđir á opinberum stöđum.  

Viđ óţrifum af hrákum og jóturgúmi tekur nú náttúran sem og vönduđ mannvirki sem stéttar og gangbrautir sem lagđar hafa veriđ til ađ sómakćrar konur ţyrftu ekki ađ draga pilsfaldanna í forinni.

 

          

Hrólfur Ţ Hraundal, 13.11.2010 kl. 10:12

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband