Svifryksmengun og nagladekk

Í allri ţessar umrćđu um svifryksmengun ţá óttast ég mest ađ ţađ komi ađ ţví ađ nagladekk verđi bönnuđ međ öllu. Svifryksmengun er vissulega vandamál og eflaust ţarf ađ finna leiđir til ađ draga úr ţví. En tilhugsunin um ađ geta ekki ekiđ á negldum dekkjum um hávetur (alla vega slitnum nagladekkjum) er skelfileg. Viđ sem búum  í efra Breiđholti vitum hvernig Breiđholtsbrautin er ţegar hálka myndast. Ţeir sem ekki eru á annađ hvort sérlega góđum vetrardekkjum eđa negldum dekkjum, drífa einfaldlega ekki upp Brautina í hálku og ţvílíkt öngţveiti sem ţá myndast.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband