Sjálfstćđisflokkurinn ćtlar ekki ađ skorast undan

Sálfrćđingafélag Íslands lagđi spurningar fyrir alla stjónmálaflokka sem bjóđa sig fram nú.
Ţćr voru eftirfarandi:

1. Hver er afstađa ţíns flokks til ţess ađ Tryggingarstofnun taki ţátt í kostnađi sjúklinga í ţjónustu sálfrćđinga á eigin stofu á sama hátt og gert er um sambćrilega ţjónustu geđlćkna?

2. Fyrir hvađa ađgerđum mun ţinn flokkur beita sér innan geđheilbrigđiskerfisins til ađ greiđa ađgang sjúklinga ađ ţeirri ţjónustu sem ţeir óska eftir,  komist hann til áhrifa eftir kosningar?

Í svari frá Sjálfstćđisflokknum kemur m.a.  fram ađ flokkurinn muni leggja áherslu á fjölbreytt frambođ ţjónustu, gott ađgengi ađ upplýsingum um hana og ađ fagsstéttum verđi ekki mismunađ hvađ varđar ţjónustusamninga viđ Tryggingarstofnun ríkisins. Í svarinu segir ađ ţess vegna telji  Sjálfstćđisflokkur ađ  samningur viđ sálfrćđinga komi til greina.  Ennfremur segir í svari frá flokknum ađ brýnt sé ađ börnum međ geđrćn einkenni standi til bođa sérhćfđ međferđ og stuđningur í heimabyggđ.

Ekki hefur borist svör frá öđrum flokkum ennţá


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband