Foreldrar hvattir til að kaupa greiningar á stofu út í bæ fyrir börn sín vegna biðlista hjá sálfræðingum skóla

KB fréttir 4Vanlíðan barns sem tengist námi og námsgetu er merki um að eitthvað sé að. Það má ekki dragast lengi að greina vandann og veita viðeigandi úrræði ef barnið á ekki missa trú á sjálfu sér. Biðlisti í greiningu hjá Sálfræðiþjónustu skóla er langur. Foreldrum er bent á einkareknar stofur. Ekki allir foreldrar hafa ráð á að kaupa slíka þjónustu sem kostar aldrei minna en 100 þúsund

Sjá nánar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband