Helmingur næringar- og heilsufullyrðinga uppfyllti ekki kröfur

Verða þessar vörur sem eru með rangar innihaldslýsingar ekki fjarlægðar úr verslunum? Eða á fólk bara að forðast þær? Hvernig yrði tekið á svona í nágrannalöndum okkar? Svo virðist sem Matvælastofnun sé sífellt kærð ef hún fer fram á að vara sé fjarlægð eða gerð upptæk. Hvernig á stofnun að sinna eftirliti ef hún á það á hættu að þurfa borga himinháar bætur fyrir að benda á vankanta og misfellur samanber nautabökumálið í Borgarnesi.

Rangar innihaldslýsingar, sjá frétt á vef Matvælastofnunnar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband