Dauðsjá eftir að hafa tilkynnt eineltismál á vinnustöðum borgarinnar

Fólk sem verður fyrir einelti eða annarri óæskilegri hegðun er margt hvert duglegt að tilkynna málið enda sífellt verið að hvetja það til þess. En í allt of mörgum tilfellum dauðsér fólk eftir að hafa einmitt gert það. Ástæðan er sú að vinnslan sem við tekur er hvorki fagleg né réttlát. Þá er ekki verið að tala um hvort niðurstaða málanna hafi orðið tilkynnanda í vil eða ekki. Á því er vissulega allur gangur.

Kvörtunarmál sem hér um ræðir hafa ýmist verið unnin á vinnustaðnum sjálfum eða hjá sjálfstætt starfandi aðilum sem keyptir hafa verið til verksins. Kjósi Reykjavíkurborg að leita til sjálfstætt starfandi fagaðila til að rannsaka og meta eineltiskvörtun þýðir það ekki að borgaryfirvöld séu ekki lengur ábyrgðaraðili á að unnið sé í málinu með faglegum og réttlátum hætti. Ábyrgðin er ávallt borgarinnar sé um borgarstofnun að ræða.

Greinin er hér í heild sinni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband