Skóli án ađgreiningar er ekki ađ virka fyrir alla

Skóli án ađgreiningar er ţađ skólakerfi sem bođiđ hefur veriđ upp á síđustu áratugi. Fyrirkomulagiđ hefur ekki gengiđ upp. Til ţess ađ svo hefđi mátt vera hefđi ţurft mun meira fjármagn inn í skólana en veitt hefur veriđ síđustu árin. Nauđsynlegt hefđi veriđ ađ hafa fleiri ţroskaţjálfa, talmeinafrćđinga, sálfrćđinga og annađ ađstođarfólk til ađ styđja viđ kennara og ţá nemendur sem ţarfnast sérúrrćđa og kennslu ađlagađa ađ sínum ţörfum.

Flokkur fólksins vill mćta námsţörfum allra barna án tillits til fćrni ţeirra og getu. Viđ viljum ađ fjölbreyttum skólaúrrćđum verđi fjölgađ til ađ hćgt sé ađ sinna nemendum sem ţarfnast sérúrrćđa ţegar almennur hverfisskóli hentar ekki.

Ađ sinna börnum er grunnstefiđ í stefnu Flokks fólksins. Sem oddviti og sálfrćđingur á heilsugćslu og í skóla til fjölda ára er ţađ mat mitt ađ ţegar kemur ađ skólaúrrćđum og ţjónustu viđ skólabörn hafi borgarmeirihlutinn stigiđ allt of fast á bremsurnar.

Flokkur fólksins getur ekki liđiđ ađ sparađ sé ţegar börn eru annars vegar. Viđ vitum öll ađ innstreymi í borgarsjóđ er á annađ hundrađ milljarđar. Viđ höfum ţví vel efni á ađ sinna börnunum okkar međ fullnćgjandi hćtti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband