Borgarmeirihlutinn lemur niður þá sem þurfa og vilja nota einkabílinn sinn

Ég bý í Efra Breiðholti og sæki nú vinnu niður í miðbæ. Umferðin báðar leiðir er mikil, a.m.k kosti tveir flöskuhálsar á leiðinni á annatíma. Bílastæðagjaldið í miðbænum er á annað þúsund krónur á dag, allur dagurinn.
Í Sáttmála meirihlutans segir að gjaldskyld svæði verði stækkuð og gjaldskyldutími lengdur. Svo lengi getur vont versnað fyrir manneskju sem vill og þarf að nota einkabílinn sinn til að komast til og frá vinnu sinni í miðbænum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband