Sumir eru hrćddir viđ ađ koma fram undir nafni

Vegna fjölmargra kvartana um meiđandi ţjónustumenningu Félagsbústađa gagnvart notendum sínum verđur eftirfarandi tillaga lögđ fram í borgarráđi á morgun 23. ágúst.

Lagt er til ađ borgarráđ samţykki ađ fá óháđan ađila til ađ gera könnun á ţjónustumenningu Félagsbústađa í tengslum viđ samskipti starfsmanna fyrirtćkisins viđ leigjendur. Viđ framkvćmd könnunarinnar skal leita til núverandi og fyrrverandi leigjenda og ţá sem eru á biđlista eftir félagslegu húsnćđi í dag og óska eftir ađ ţeir taki ţátt í könnuninni og veiti upplýsingar um álit sitt á viđmóti, viđhorfi og framkomu starfsmanna Félagsbústađa í ţeirra garđ.

Greinargerđ

Í langan tíma hafa notendur Félagsbústađa kvartađ yfir neikvćđri framkomu starfsmanna í sinn garđ. Kvartađ er yfir neikvćđu og jafnvel meiđandi viđmóti, ađ ţeim séu sýndir fordómar og dónaleg framkoma. Kvartađ er yfir stjórnsýsluháttum Félagsbústađa, ađ notendur fái ekki svör viđ spurningum fyrr en seint og síđar meir og sumum erindum sé einfaldlega aldrei svarađ. Notendur ţjónustu Félagsbústađa kvarta yfir ađ ţeir ţurfi oft ađ hafa mikiđ fyrir hlutunum og ađ mikiđ vanti upp á ađ ţeim sé sýnd virđing og tillitssemi. Sumir hafa jafnvel talađ um ađ ţeim hafi veriđ hótađ af starfsfólki Félagsbústađa, ógnađ og lítillćgđir. Sumir notendur hafa sagst ekki ţora ađ koma fram međ kvörtun sína undir nafni af ótta viđ ađ verđa međ einhverjum hćtti refsađ. Margir hafa leitađ til Umbođsmanns borgarbúa međ mál sín. Fjölmargir notendur Félagsbústađa hafa auk ţess kvartađ yfir ađ ţeir séu ekki upplýstir um réttarstöđu sína í ţessum málum. Hafi ţeir samband viđ Félagsbústađi međ kvörtun sína er ţeim vísađ á lögfrćđinga fyrirtćkisins.

Á ţađ skal bent ađ markmiđ Félagsbústađa er ađ ţjónusta sem best fólk sem nýtir ţjónustu ţess.  Félagsbústađir ćttu ađ hafa sín gildi á hreinu.  Af ţeim fjölmörgu kvörtunum skráđum og óskráđum sem notendur Félagsbústađa hafa boriđ á borđ, má lýsa ástandinu viđ stríđ, eins og Félagsbústađir séu í stríđi viđ notendur ţjónustunnar í stađ ţess ađ sinna ţví ţjónustuhlutverki sem fyrirtćkinu er ćtlađ samkvćmt reglum.

Upplýsingar í ţessari greinargerđ eru komnar frá notendum og leigjendum Félagsbústađa og fleirum sem komiđ hafa ađ málum í tengslum viđ Félagsbústađi međ einum eđa öđrum hćtti.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband