Innflytjendur í Fellahverfi einangrast félags- og menningarlega

Nú er svo komiđ ađ stór hópur innflytjenda í Reykjavík hefur einangrast félagslega og menningarlega. Komiđ hefur fram ađ 70% af Fellaskóla eru börn innflytjenda og ađ ađeins 5 börn međ íslensku ađ móđurmáli hefji skólagöngu í Fellaskóla í haust.
 
Gera má ţví skóna ađ fjölmargir innflytjendur hafi ţar af leiđandi ekki náđ ađ tengjast borgarsamfélaginu og blandast ţví međ eđlilegum hćtti. Ekki er ađ sjá ađ borgin hafi undanfarin ár mótađ skýra stefnu um hvernig forđa skuli innflytjendum frá ţví ađ einangrast eins og nú hefur gerst. Ţađ er ljóst ađ ţessi stađa hefur veriđ ađ ţróast í mörg ár og hefur borgarmeirihlutinn flotiđ sofandi ađ feigđarósi og ekki gćtt ţess ađ innflytjendur hafi blandast samfélaginu í Reykjavík nćgjanlega vel, hvorki menningarlega né félagslega. Eftirfarandi fyrirspurnir voru lagđar fyrir borgarráđ 23. ágúst sl.
1. Hvernig ćtlar borgin ađ rjúfa einangrun innflytjenda í Fellahverfi?
2. Hvernig ćtlar borgin ađ bregđast viđ menningarlegri og félagslegri einangrun ţeirra sem ţar búa, bćđi til skemmri og lengri tíma.
3. Hvernig hyggst borgin ćtla ađ standa ađ frćđslu og hvatningu til ađ innflytjendur geti međ eđlilegum hćtti blandast og samlagast íslensku samfélagi í framtíđinni?
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband