Spurt um borgarlínu í borgarráði

Í allri þessari umræðu um borgarlínu er afar margt loðið og óljóst. Þess vegna lagði ég fram nokkrar spurningar um hana á síðasta fundi borgarráðs: 
1. Hvar á götunni á borgarlínan/vagnarnir að aka? Á miðri götu eða hægra megin? 
2. Hvers lags farartæki er hér um að ræða? Sporvagn, hraðvagnar á gúmmíhjólum, annað? 
3.Hversu margir km. verður línan? 
4. Hvað þarf marga vagna í hana? 
5. Á hvaða orku verður hún keyrð? 
6. Hver á að reka hana? Strætó? Ríkið? Sveitarfélög? Allir saman? Aðrir? 
7. Hvar er hægt að sjá rekstrar- og tekjuáætlun borgarinnar fyrir borgarlínu? 
8. Hvað myndi kannski kosta að reka 400 til 500 vagna? 
9. Hvað þýðir þetta í skattaálögum á almenning?

Borgrlína jpg

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband