Hver er Stella Blómkvist?

Ég hef veriđ ađ lesa bćkurnar hennar Stellu Blómkvist í sumarfríinu en ţćr fjalla um hina kjörkuđu Stellu sem er lögfrćđingur í Reykjavík. Stella tekur ađ sér erfiđ mál og linnir ekki látum fyrr en hún hefur fundiđ lausnina.
Stella Blómkvist er dulnefni og mér skilst ađ ekki sé vitađ hver rithöfundurinn er.  Bćkurnar finnst mér alveg frábćrar, stíllinn stuttur og hnitmiđađur og talsmáti Stellu sem oftar en ekki er býsna grófur er jafnframt oft mjög fyndinn. Ég tók eftir ţví hjá sjálfri mér ađ eftir ađ hafa lesiđ nokkrar bćkur eftir Stellu var ég farin ađ taka upp talsmátan hennar, orđin all kjaftfor og farin ađ blóta í tíma og ótíma. Svona er nú hćgt ađ vera áhrifagjarn á miđjum aldri.

Efni bókanna gengur út á ađ morđ hefur veriđ framiđ, morđ í Alţingishúsinu, morđ í Hćstarétti, morđ í Stjórnarráđinu og morđ í sjónvarpinu, já meira ađ segja í beinni útsendingu.
Eftir ađ hafa lesiđ bćkurnar hans Arnaldar Indriđasonar finnst mér eiginlega Stella skemmtilegri. Ég er ţó all upptekin af ţví ađ spekúlera í hver höfundurinn  er. Ţetta er ađ mínu viti klárlega kona frekar en karl ţó konan á bókasafninu sem ég hef rćtt ţetta viđ segir ađ ţađ séu getgátur um ađ ţetta sé nefnilega karlhöfundur.  Enginn karl gćti skrifađ svona um konu, ţađ er ég alveg viss um.
Enda ţótt ég sé ekkert sérlega vel ađ mér í bókmenntaheiminum ţá dettur mér í hug hvort ţetta geti veriđ hún Guđný Halldórsdóttir Laxness?  Gćti hún ekki skrifađ einmitt svona texta?
Alla vega mćli ég međ ţessum bókum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Nei ekki Árni, hans stíll er einmitt langur, nákvćmur og lýsingar allt of yfirţyrmandi. Og Davíđ, hjálpi mér, nei ţví mun ég aldrei trúa.

Kolbrún Baldursdóttir, 10.7.2007 kl. 14:37

2 Smámynd: Björg K. Sigurđardóttir

Ţetta eru skemmtilegar vangaveltur. Bloggađi einmitt um ţetta einu sinni: http://bjorgkristjana.blog.is/blog/bjorgkristjana/entry/62077/

Ég held ţetta gćti allt eins veriđ karlmađur sem skrifar ţessar bćkur. Laxness náđi t.d. ótrúlega vel ađ lýsa tilfinningum kvenpersóna í bókum sínum og mér hefur oft fundist ótrúlegt ađ karlmađur hafi skrifađ margt af ţví sem hann skrifađi.

Mér finnst kenning Tómasar athyglisverđ, hef meira ađ segja heyrt ţessa tilgátu áđur.

Björg K. Sigurđardóttir, 10.7.2007 kl. 15:09

3 identicon

Ég hef lengi velt ţessu fyrir mér líka og er viss um ađ Stella er karl...

vs (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 19:37

4 identicon

Ég sé mig knúna til ađ leggja hér orđ í belg og kveđa í kaf allar pćlingar um ađ Stella sé kona. Ástćđur:

  1. Kynórarnir í bókinni eru hreint ótrúlega karlmannlegir. Ljósbláar lessufantasíur međ leđurífafi... ţarf ég ađ segja meira?
  2. Blautlegur lýsingarnar á sturtuferđum Stellu eru líka afskaplega óraunhćfar, sér í lagi ţegar Stella gerir sér dćlt viđ sjálfa sig löđrandi í sápu milli lappanna. Kvenfólk veit ađ sápulöđur er fram úr hófi óćskilegt í sjálfsfróunarsamhengi og oft ávísum á hvimleiđa sveppasýkingu.
  3. Ţetta međ Jack Daniels er líka eitthvađ svo testósterónlegt...

Ég er ađ minnsta kosti viss í minni sök.

Ragga Eiríks (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 21:09

5 identicon

Er rétt ađ leggja ađ jöfnu persónulega reynslu og lýsingar á prenti?

Már Högnason (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 21:18

6 Smámynd: Kristjana Atladóttir

Ég hef einmitt oft velt ţessu fyrir mér....og bloggađ um ţađ.  Ég held ađ Stella sé karlkyns og ég styđ kenningu Tómasar.  Ţetta er eitthvađ sem ég gćti trúađ Davíđ ađ skrifa í laumi....

Og ađ leggja ađ jöfnu persónulega reynslu og lýsingar á prenti finnst mér auvitađ algjör fjarstađa en ţađ sem Ragga telur upp er alveg rétt. Skrifin eru mjög karlaleg og oft er Stella ađ brasa eitthvađ sem konur mundu bara ekki gera eins og ađ nota sápu til sjálfsfróunar.  

Kristjana Atladóttir, 10.7.2007 kl. 22:51

7 identicon

Ég er sammála ţví sem hefur áđur komiđ fram ađ ég held ađ höfundurinn sé karlkyns...

Ég hef heyrt kenningar um Stefán Jón Hafstein...

johanna (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 23:43

8 identicon

já, algjörlega sammála ykkur Ellísabet og Kristjana, já og svo líka ţegar kemur ađ ţví hvernig Stella klćđir sig. Ţess endalausu " leđurdress" ći alls ekki eins "hipp og kúl" og höfundur virđis álíta.

sigrun (IP-tala skráđ) 11.7.2007 kl. 09:12

9 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Vilhelmina af Ugglas er EKKI Stella ,

svo mikiđ er ekki víst.

Ásgeir Rúnar Helgason, 12.7.2007 kl. 20:17

10 Smámynd: Viđar Eggertsson

Algjörlega sammála Röggu Eiríks, ţessi lessupćling Stellu eru kynórar hetró karls og frekar klisjukennd.

Ég gćti trúađ ađ ţetta vćri Árni Ţórarins eđa Páll Kr. Pálsson sem hefur skrifađ međ honum bćkur og leikrit... Eđa báđir saman.

Viđar Eggertsson, 13.7.2007 kl. 16:41

11 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Ţetta allt er fariđ ađ minna á deilurnar um hvort Sir Francis Bacon hafi skrifađ leikrit ţau sem eru eignuđ William Shakespeare. Mótrökin voru mörg hver skemmtileg, en best fundust mér ţó sú ađ jú, víst gćti Bacon vel hafa skrifađ leikrit Shakespeares, en ţađ vekti hins vegar upp spurninguna um hver hafi skrifađ rit ţau sem hafa veriđ eignuđ Sir Francis Bacon.

Mín kenning er ađ Stella sé eitt af eftirfarandi:

  • Einhver mađur eđa kona útí bć sem vill skrifa en forđast frćgđina
  • Rithöfundur sem er ţekktur fyrir verk af gerólíkum toga
  •  Einhver ţekkt persóna úr blađamennsku eđa frćđiheiminum

Ég hef enga trú á ađ ţetta geti veriđ Davíđ Oddsson. Frekar gćti ég trúađ ţví ađ ţađ vćri Kjartan Gunnarsson eđa Hannes Hólmsteinn. Davíđ er kannski betri penni en ţeir báđir til samans, en hann er a.m.k. allt öđruvísi stílisti en Stella. Reyndar finnst mér prósi Davíđs vera undarlega bragđlaus miđađ viđ hversu hnyttinn hann getur veriđ í viđtölum.

Ţetta er heldur enginn sem hefur ţegar skrifađ glćpasögur, nema hugsanlega Arnaldur, ţar sem hann er eini glćpasagnahöfundurinn sem kemst í hálfkvisti viđ Stellu. 

Varđandi karl-lćgar lessupćlingar, ţá ţurfa ţćr ekki endilega ađ vera úr penna karlmanns, ţví konur geta alveg lćrt ţá list ađ skrifa til ađ ţóknast karlmönnum. 

Ţetta er heldur ekki lögfrćđingur, amk ekki starfandi lögfrćđingur. Hins vegar kom mér á óvart ţekking höfundarins á dulkóđunarforritinu PGP í fyrstu bókinni, en á ţeim tíma var slík ţekking einskorđuđ viđ internetnörda, sem á ţeim tíma voru merkilega fáir.

Hins vegar virđist höfundurinn vera mjög vel ađ sér í alls kyns slúđri sem gengur í heimi frćđimanna, blađamanna og stjórnmálamanna.

Ég ćtla hér ađ stinga upp á nokkrum nöfnum:

  • Illugi Jökulsson
  • Sjón
  • Kolbrún Bergţórsdóttir
  • Steinunn Sigurđardóttir
  • Bragi Ólafsson
  • Hannes Hólmsteinn

Viđ nánari umhugsun virđast ţessar persónur ekki líklegar, nema kannski Illugi. Sjón hefur t.d. of fágađan smekk til ađ skrifa margt ţađ sem hrýtur af penna Stellu og sama er hćgt ađ segja um Steinunni og Braga. Eina ástćđan fyrir ţví ađ ég nefni Kolbrúnu er ađ hún er frekar augljós fyrirmynd einnar skemmtilega ógeđfelldrar persónu og Kolbrún gćti einmitt hafa haft húmor fyrir svoleiđis. Ţessar uppástungur eru reyndar meira teknar sem dćmi en raunverulegar tilgátur. Hugmynd mín er ađ ţetta er einhver manneskja af svipuđum toga og ţessar.

Vandamáliđ viđ flestar tilgátur sem ég hef heyrt hingađ til er ađ ţrátt fyrir galla sína er Stella betri höfundur en flestir sem hafa veriđ nefndir til sögunnar.

Elías Halldór Ágústsson, 13.7.2007 kl. 21:10

12 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Hvađ međ Elísabetu Jökulsdóttur?

Kolbrún Baldursdóttir, 13.7.2007 kl. 21:53

13 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Hún skrifar of mikiđ frá hjartanu. Stella er cynical bastard. Sérstaklega ef hún er kona, ţá er hún ađ skrifa til ađ lenda í hillunum í Hagkaup og Bónus. Elísabet er of falleg sál til ađ geta gert svoleiđis.

Elías Halldór Ágústsson, 13.7.2007 kl. 22:22

14 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Mađur heyrir fólk oft hallmćla sögum sem "fara eftir formúlunni". Sannleikurinn er sá ađ ţetta fólk gćti ekki sagt formúlusögu ţótt ţađ ţyrfti ađ bjarga lífi sínu. Eins og tónskáld sem tala niđrandi um slagara en hafa aldrei samiđ grípandi laglínu á ćfi sinni eđa gítaristar/píanistar sem eru yfir ţađ hafnir ađ fara á skalafyllerí en gćtu ekki spilađ 12 tóna í krómatískum skala á innan viđ 2 sekúndum.

Elías Halldór Ágústsson, 13.7.2007 kl. 22:34

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband