Lóđarleigutakar frístundabyggđa réttlausir

Í umsögn Talsmanns neytenda kemur fram ađ hann telji ađ ekki sé nćgilega tekiđ tillit til hagsmuna og réttinda lóđarleigutaka í drögum ađ lagafrumvarpi um réttarstöđu í frístundabyggđum.

Ţessari athugasemd ber ađ fagna.
Nú hefur Landssamband sumarhúsaeigenda einnig fengiđ frumvarpiđ til umsagnar en hvort ţeir gerđu sambćrilega athugasemd, veit ég ekki.

Vonandi verđur tekiđ mark á umsögn Talsmanns neytenda ţví ţarna er um mikiđ réttindarmál ađ rćđa.

All margir lóđarleigutakar hafa tjáđ sig um ţessi mál síđustu misseri og ţá ekki hvađ síst ţeir sem hafa í mörg ár ef ekki áratugi veriđ ađ koma sér upp frístundahúsi og rćktun. Viđ eigendaskipti hafa sumir ţeirra veriđ tilneyddir til ađ yfirgefa frístundaumhverfi sitt vegna ţess ađ hinir nýju eigendur hafa hćkkađ leiguna svo um munar eđa fariđ fram á ađ leigutaki kaupi lóđina langt yfir markađsverđi.  Leigutaki hefur ţess utan ekki haft neinn forleigurétt ţannig ađ ef hann ekki samţykkir tilbođiđ bíđur hans fátt annađ en ađ taka pokann sinn og yfirgefa frístundaumhverfi sitt, sumarbústađ og rćktun.

Forgangsréttur leigutaka ađ áframhaldandi leigu verđur ađ vera bundin í lög.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Frístundahús eru ekki eins og íbúđarhús í lagalegum skilningi. Ţađ eru ţegar dćmi um ađ frístundahúsaeigendur hafi gengiđ frá húsi, rćktunarstarfi og lóđ sem ţeir hafa lagt mikiđ í ţegar nýr landeigandi vill fá meiri arđ af landinu sínu (fjárfestingunni), án bóta.

Kolbrún Baldursdóttir, 22.8.2007 kl. 21:48

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband