Minningin um John Lennon kćrkomin nú mitt í allri umrćđu um peningamál

John Lennon og Freddie Mercury eru listamenn sem létust langt fyrir aldur fram, annar ráđinn af dögum en hinn lést vegna sjúkdóma tengdum Alnćmi.

Gleđiatburđur eins og  tendrun súlunnar í Viđey í minningu John Lennons hjálpar okkur kannski ađ hverfa a.m.k í smá tíma frá amstri dagsins og gleyma áreiti hvort sem ţađ eru átök á sviđi stjórnmálanna, annarra krefjandi hluta í samfélaginu eđa í okkar eigin persónulega lífi.

Ţessir atburđir kalla fram gamlar minningar frá árum áđur ţegar ţessir frábćru einstaklingar voru og hétu.  Mađur er minntur á hversu lífiđ er hverfult og óútreiknanlegt og ađ kannski sé tími nú til ađ ţakka.

Í allri ţessari peningaumrćđu sem veriđ hefur undanfarna daga er minningin um John Lennon sérstaklega kćrkomin en hans er minnst eins og flestir vita fyrir ást og kćrleik í garđ náungans og baráttu hans fyrir friđi á jörđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Já, ég er ađ reyna ađ finna friđinn í hjarta mínu.

Ásdís Sigurđardóttir, 9.10.2007 kl. 21:51

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já og ekki gleyma Bjarna Ara og Ragga Bjarna, Kastljósiđ í gćr var hreint út sagt yndislegt.

Samt skulum viđ ekki gleyma grćđginni og spillingunni, svona hluti verđur ađ upprćta, menn verđa ađ hafa ţor til ađ taka á svona málum, og hreinsa út, annars er hćtt viđ ađ ţađ grafi verulega í og graftrarkýliđ verđi stórt og ljótt. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.10.2007 kl. 08:55

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já ţetta er yndislegt.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.10.2007 kl. 10:35

4 Smámynd: Júlíus Valsson

Ţađ er í rauninni merkilegt ađ Yoko ( og í raun Bítlafamilían) skuli velja Ísland til ađ heiđra minningu Lennons og hugsjónir hans um friđ. Nú ţurfum viđ ađ standa okkur og herja á ófriđarseggi heimsins.  Hvađ skođun hefđi Lennon heitinn t.d haft á málefnum Palestínu? ...eđa Búrna? ....eđa Taiwans?   

Júlíus Valsson, 10.10.2007 kl. 21:37

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband