Jónsmessuærsl

Jónsmessuærsl

Dagur að kveldi, döggin vot,
dimma hvergi nærri.
Skugga-Baldur er kominn í þrot
og sólin á lofti aldrei hærri.

Jónsmessuvaka

Velkomin vertu Jónsmessa,
í júní fyrr sem nú.
Tindrandi töfrar í dögginni tifa.
Nóttin, hún laðar,
og lýðinn lokkar.
Skvaldrandi skepnur og blautir sokkar.
(KB)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband