Jón Ásgeir í viđtali viđ Ingva Hrafn á ÍNN í kvöld kl. 8

Ingvi Hrafn ćtlar í kvöld ađ sýna Agli Helgasyni hvernig taka á viđtal á faglegum nótum en eins og menn muna féll ađferđafrćđi Egils ţegar hann tók viđtal viđ Jón Ásgeir í Silfri Egils fyrir skömmu misvel í kramiđ hjá landsmönnum.

Ţeir sem spekúlera í viđtalstćkni og vilja međ tćkninni reyna ađ ná sem mestu út úr viđmćlanda sínum beita ekki ađferđafrćđi Egils, alla vega ekki ţeirri sem hann sýndi í ţessu umrćdda viđtali viđ Jón Ásgeir. 

Ingvi Hrafn er ţaulreyndur sjónvarps- og blađamađur og ćtlar í kvöld ađ spyrja og rćđa málin tćpitungulaust án ţess ađ missa sig í tilfinningarlegt uppnám. Ingvi Hrafn ćtlar sem sagt ekki ađ koma fram sem sjálfsskipađur saksóknari íslensku ţjóđarinnar  heldur frekar ađ koma fram sem fagmađur sem spyr međ ţeim hćtti ađ sem mestar og bestar upplýsingar fáist frá ţeim sem rćtt er viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johann Trast Palmason

Ánćgđur međ Ingva Hrafn og takk fyrir ađ benda á ţetta, ţetta hefđi annars fariđ  framhja mér.

Hlakka til ţáttarinns.

Johann Trast Palmason, 20.10.2008 kl. 18:37

2 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Mér fannst Egill Helgason fara illa međ ţađ tćkifćri til ađ spyrja Jón Ásgeir spjörunum úr. Ég er núna ađ horfa á Ingva Hrafn og ţvílíkt viđtal. Ég á ekki orđ. Nú eru 45 min. liđnar af viđtalinu og Ingvi Hrafn hefur bara hjalađ viđ Jón Ásgeir. Ég nenni ekki ađ horfa lengur.

Ţóra Guđmundsdóttir, 20.10.2008 kl. 20:47

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

ÍNN er nýfarin ađ sjást hér á Reyđarfirđi og ţetta er hin ágćtasta viđbót viđ sjónvarpsflóruna. Megi stöđin lifa sem lengst.

p.s. ţú ert flott í ţínum ţćtti.

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.10.2008 kl. 21:29

4 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ingvi Hrafn er femínisti eins og ég. En hann er líka málpípa auđmanna og ţess kapítalíska samfélags sem nú hefur brotnađ saman međ brauki og bramli. En ţađ er allt í lagi ađ hafa svona ţćtti fyrir eldra fólk og ţá sem vilja ekki horfast í augu viđ ađ ţetta er verld sem var.

Ađ hlusta á Jón Ásgeir lýsa heimsmynd sinni er álíka gefandi og hlusta á Sćvar Síselski lýsa sinni. Ţeir hafa báđir komist í öruggt skjól, Sćvar á örorkubótum í Danaríki en ţađ hefur veriđ helsta útflutningsvara okkar ţangađ ađ flytja ţangađ út félagsleg vandamál. 

Ég veit ekki hvar útrásarvíkingar halda sig en ţeir eru líka félagslegt vandamál fyrir ţađ samfélag sem ţeir bera niđur í. 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 20.10.2008 kl. 21:51

5 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Salvör, ţađ er ekki lengra síđan en í gćr ađ ég sá Sćvar í Bónus á Fiskislóđ. Ţar var hann ásamt vini sínum ađ kaupa sér fáein dropaglös sem hann sagđist ćtla ađ nota í bakstur.

Ţóra Guđmundsdóttir, 20.10.2008 kl. 22:38

6 Smámynd:

Er ÍNN ekki í lćstri dagskrá ? Ég horfđi oft á ţessa ţćtti hér í tölvunni fyrst ţegar ţeir byrjuđu og hafđi mjög gaman af ţeim.

 Ţú ert frábćr í ţínu starfi.

kveđja og knús

, 21.10.2008 kl. 08:47

7 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Takk Áslaug mín. Hćgt er ađ horfa á ÍNN ef ţú ert međ sjónvarpstengingu hjá Símanum, sem sagt sjónvarp Símans. Eins ef ţú ert međ afruglara fyrir Stöđ 2 ţá er hćgt ađ láta afruglarann leita ađ ÍNN. Ţetta er channel 20.
Bestu kveđjur til ţín.

Kolbrún Baldursdóttir, 21.10.2008 kl. 11:20

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband