Á gelgjunni á Flónni

Ég var á miđju gelgjuskeiđinu ţegar ég sá Fló á skinni á Akureyri fyrir allnokkrum (mörgum) árum og allan tíman á međan á leiksýningunni stóđ,  stökk mér ekki bros.

Ég er nú komin yfir gelgjuskeiđiđ og rúmlega ţađ og ćtla í kvöld ađ gera ađra tilraun međ Fló á skinni ađ ţessu sinni í Borgarleikhúsinu.

Ţá mun koma í ljós hvort gelgjunni var um ađ kenna eđa hvort ég sé kannski bara sneydd allri kímnigáfu?

Gerist ţađ aftur ađ mér stökkvi ekki bros á Fló á skinni sem mér skilst ađ sé međ ţví fyndnara, ţá er ţetta reyndar spurning um hvort breytingarskeiđinu geti ekki veriđ um ađ kenna? Pinch

Seint mun ég vilja viđurkenna ađ ég hafi engan húmor en ţessi skeiđ geta haft hin undarlegustu áhrif á geđiđ Wink

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég vona í ţetta skipti munt ţú gaman af

Kristín Katla Árnadóttir, 27.11.2008 kl. 17:35

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Jćja, alltaf gaman ađ fara á leikhús og öll voru ţau frábćr.
Hann Gói biskupssonur fór á kostum, meiri fjörkálfurinn sá. Ekki beint líkur pabba sínum?

Ekkert hefur ţó náđ ađ toppa Eddu Björgvins. og Gísla Rúnar í Sex í sveit.
Ţađ er ţađ fyndnasta sem ég hef séđ á fjölum.
Daginn eftir var ég međ hrađsperrur í öllu kviđarholinu

Kolbrún Baldursdóttir, 28.11.2008 kl. 09:39

3 Smámynd: Guđrún Fanney Einarsdóttir

ég skal lofa ţér skemmtun;) gat sjálf ekki hćtt ađ hlćja;)

Guđrún Fanney Einarsdóttir, 28.11.2008 kl. 14:34

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband