rettlaeti.is

Réttlćti er hreyfing fólks sem vill virkja samtakamátt sinn til ađ endurheimta tap sem hlaust af uppgjöri peningamarkađssjóđs Landsbanka eftir bankahruniđ í október síđastliđnum, segir á vef hreyfingarinnar.

Ţetta er fjölmennur hópur sem nú hefur tekiđ sig saman og myndađ hreyfingu. Hópurinn gerir ţá kröfu ađ eigendur í peningamarkađssjóđnum sitji viđ sama borđ og ađrir sparifjáreigendur í landinu.

Fjölmargar lýsingar eru til frá fólki sem fullyrđir ađ bankarnir hafi ítrekađ sannfćrt ţađ um ađ fé ţeirra vćri öruggt á ţessum reikningum.

Ţađ reyndist alls ekki svo vera eins og nú er vitađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sérlega athyglisvert einnig, ţegar "örugga leiđin" í lífeyrissjóđi tapar mestu, eins og gerđist í Almenna lífeyrissjóđnum, ţegar sumt af grugginu var sest á botninn.

Af hverju svarar enginn fyrir fílnum í herberginu:

Hvernig fóru ţeir sem nú stjórna nýjum og vonandi betri bönkum Íslands ađ ţví ađ koma ţeim svona rćkilega á hausinn? Getur veriđ ađ ţeir hafi búiđ til pýramída af lánum og nýjum fjárfestingum fram á síđasta dag? Önnur spurning: Af hverju fá ţeir enn ađ stjórna? Er ţađ af ţví ađ ţeir finnast ekki skárri? Guđ hjálpi okkur ef svariđ viđ síđustu spurningunni er "já". Ţá er ţetta rétt ađ byrja...

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 17.12.2008 kl. 17:50

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ţó Mosi hafi ekki hagsmuna ađ gćta gagnvart Landsbankanum en auđvitađ á öđrum vettvangi ţá óska eg ykkur góđs gengis.

Ţví miđur nánast sváfu íslensk yfirvöld á verđinum međ ríkisastjórnina í fararbroddi. Grćđgin hefur veriđ megin undirrót ţessara miklu vandrćđa og er einkennilegt ađ viđ beinum ekki meir gagnrýni okkar gegn ţessari meinsemd. Grćđgin er ein af „dauđasyndunum sjö“ sem kaţólska kirkjan reiddi öxi sína gegn lengi vel. Gott hefđi nú veriđ ađ viđ Íslendingar hefđum tekiđ meira mark á ţeim hugsuđum eins og t.d. Kalvín sem hafđi mikil siđferđisáhrif í Sviss og á Niđurlöndunum ekki síđur en ţeim trúarlegu međ kenningum sínum. Lesa má um ţessi mál á heimasíđu minni: http:/mosi.blog.is

Frumkapítalisminn er samţćttur starfi Kalvíns og hefđi veriđ mjög ćskilegt ađ útrásarvíkingarnir okkar hefđu lesiđsig til í ţeim frćđum áđur en lagt var í hann á langskipunum ađ afla fjár erlendis sem hér á landi.

Megininntak kenninga Kalvíns má draga saman: Iđni, nýtni, nćgjusemi, sparsemi. Framleiđsla og nýting af arđi jarđarinnar í ţágu alls samfélagsins er ţóknanlegt guđi. Ţarna er áherslan lögđ á náttúrulegan arđ en ekki ţann borgaralega sem fyrst og fremst tengist vöxtum af „dauđu fé“ töldu eđa vegnu, ţ.e. peningum.

Gangi ykkur vel ađ rétta hag ykkar gagnvart Landsbankamafíunni!

Mosi

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 18.12.2008 kl. 09:16

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband