Frumskógur tryggingarmála, gáleysi eđa stórkostlegt gáleysi?

Ásgeir Jónsson var í Kastljósinu ađ lýsa samskiptum sínum viđ tryggingarfélag en sonur hans sem er 100% öryrki eftir ađ mađur sem ók á ofsahrađa á röngum vegahelmingi skall á bíl Ásgeirs sem var međ börnin sín tvö í aftursćtinu. Dóttir hans lést í bílslysinu og einnig farţegi hins bílsins.

Ég ćtla ekki ađ rekja frásögnin hér en hćgt er ađ nálgast hana á Netinu. 

Mín hugsun er eftir ađ hafa hlustađ á ţetta, ţvílíkt endalaust tryggingarrugl. Tryggingarfélagiđ karpar um túlkun hugtaka eins og hvort um var ađ rćđa gáleysi eđa stórkostlegt gáleysi. Í ţessu tilviki eru skerđingar á bótum byggđar á ályktun um hvernig drengnum muni reiđa af í framtíđinni en hann er nú bundinn viđ hjólastól.

Auđvitađ á fyrir löngu ađ vera búiđ ađ grandskođa ţessi mál, einfalda ţau ţannig ađ fólk sem verđur fyrir slíkum hörmungum ţurfi ekki ađ ganga í gegnum óskýra túlkun tryggingarfélagsins og jafnvel karp um krónur á sama tíma og ţađ er ađ syrgja barniđ sitt eđa ástvin sinn. 

Ég fagna mjög ţessari umrćđu og vil ţakka Ásgeiri fyrir ađ tjá sig um ţessa erfiđu reynslu. Vonandi verđur hún til ţess ađ hreinsađ verđi til í ţessu krađaki, frumskógi tryggingarmála, hvort sem ţessi ríkisstjórn muni gera ţađ eđa sú nćsta?  Ţetta á vissulega ađ vera löngu búiđ ađ gera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kolbrún.

Ég gćti sagt ţér mjög ljótar sögur af viđureign minni í sambandi viđ Tryggingarfélög lögfrćđinga og Tr. eftir mitt bílslys, sem var vinnuslys. og ég sem var eigin atvinnurekandi er ennţá ađ ţurfa ađ sanna ţađ međ sífelldum bréfaviđskiptum viđ úrkurđarnefnd kćrumála í Vegmúla 3, af hverju ţetta og hitt tilheyri ţessu slysi. Sem varđ 1993. Ţađ var ég reyndar orđin 49 ára, en samt á góđum aldri. Slysabćtur frá Sjóvá voru útúr öllu samrćmi viđ allan veruleika sem er í nútíđinni, ţegar allir á öllum aldri eru ađ bćta viđ sig í námi, til ađ geta haldiđ í viđ ţróun á ţví sviđi sem ţeir vilja vinna viđ. eđa jafnvel ađ breyta um vinnuvettvang. nei, mađur er settur á bás og dćmdur til ćviloka, á ţann bás. og er svo í ţokkabót, talin byrđi á skattgreiđendum.

Ef ţarf niđurskurđ á einhverju hjá ríkinu, er byrjađ á ţeim sem ţurfa mest á lćknis-og lyfjum ađ halda. Tala nú ekki um hjálpartćki og ađra ţjónustu frá ríki og bćjarfélögum.

Réttlaus í eigin föđurlandi.

Má kjósa, og vona ađ öll fögru loforđin séu efnd, en steinţegja á milli kosninga.

Ég er hćtt ţví.

Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 19.2.2009 kl. 23:39

2 identicon

Tryggingafélögin eru búin ađ koma sér ótrúlega vel fyrir og hagnast ótćpilega á kerfinu eins og ţađ er. Skattgreiđendur niđurgreiđa bćtur sem ţeir ćttu ađ greiđa. Mál Ásgeirs og fjölskyldu er bara sorglegt dćmi. T.d. afhenti TR tryggingafélögunum milljarđi á bakka ţegar samţykkt var ađ ţegar einstaklingur í vinnutíma ekur yfir á grćnu ljósi og lendir í árekstri viđ bíl sem kemur á rauđu ljósi ţá skuli ţetta túlkađ sem vinnuslys og a la tryggingasjóđur borgar skađa á fórnarlambinu, sjúkraţjálfun ţess, lćkniskostnađ og mögulegar bćtur. Atvinnurekandinn greiđir svo vinnutapiđ ţar sem um vinnuslys er ađ rćđa auk ţess sem greiđsla bóta kemur úr tryggingasjóđnum sem atvinnurekendur greiđa í. Allir borga nema tryggingafélagiđ sem ţó fékk greitt fyrir trygginguna. Ţetta er bara eitt atriđi. Ţarna mćtti spara stórar upphćđir í sjúkra og slysatryggingakerfinu.

Adda Sigurjónsdóttir (IP-tala skráđ) 20.2.2009 kl. 06:59

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég var međ kökkinn í hálsinum yfir ţessu viđtali.  Guđ minn góđur hvađ er fólk ađ hugsa ađ hafa ekki lagađ ţessi mál fyrir lifandi löngu. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.2.2009 kl. 08:24

4 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Eitt er alveg ljóst ađ fara verđur vel yfir lög og reglugerđir um tryggingar, gera ţessi mál einfaldari svo venjulegt fólk skilji hvađ um hvađ er ađ rćđa. Ţađ á ekki ađ ţurfa háskólapróf í lögfrćđi til ađ eiga viđskipti viđ tryggingafélög.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 20.2.2009 kl. 13:25

5 Smámynd: halkatla

ţetta er siđlaust - ţađ ţjónar engum ađ skafa utanaf ţví - og ţađ er engin tölva sem flćkir hlutina svona, heldur fólk sem er ađ reyna ađ grćđa fyrir stofnunina/fyrirtćkiđ, einsog ţađ sé upphaf og endir alls

halkatla, 20.2.2009 kl. 15:34

6 identicon

Mér er svo gjörsamlega fyrirmunađ ađ skilja ţetta "gáleysisákvćđi" hvađ ţá einhverja útfćrslu á ţví. Mađurinn fékk eins árs dóm? Tekin 9 sinnum eftir hörmungararnar fyrir of hrađan akstur. Ţađ er auđvitađ eitthvađ mikiđ ađ hjá okkur.

Er okkur ekki öllum ljóst ađ međ ofsaakstri er tekin áhćtta sem engin ber ábirgđ á nema viđ sjálf?..Kafli Tryggingarfélagsins er kapítuli út af fyrir sig og ţyngri en tárum tekur.

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 20.2.2009 kl. 15:46

7 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Hallgerđur! Er ţađ ekki kafli Alţingis? Jón Steinar Gunnlaugsson ver sá eini sem benti á ţađ á sínum tíma.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 20.2.2009 kl. 20:24

8 identicon

Manni finnst ţađ einnig fáránlegt ađ ákveđiđ sé fyrirfram ađ miđa viđ lćgstu laun og fáránlegt ađ Tryggingafélagiđ njóti frádráttar örorkunnar ţar sem ţađ kemur aldrei til međ ađ greiđa ţćr. Hvernig dirfist löggjafinn ađ áćtla ađ ţessi drengur hefđi eđa muni aldrei verđa međ hćrri laun en lćgstu laun . Nú á tímum sífellt meiri menntunar og ţegar međallaun hafa hćkkađ ótrúlega hratt á undanförnum árum. Hlýtur ađ vera eđlilegra ađ miđa viđ međallaun ţegar veriđ er ađ áćtla ćvitekjur og Ţá ćtti tryggingafélagiđ frekar ađ greiđa mismuninn á ćtluđum örorkubótum og međaltekjum til 67 ára aldurs. Ef einhver á ađ fá örorkubćturnar greiddar frá  bótunum vćri ţađ drengurinn eđa sjúkratryggingastofnun frá tryggingafélaginu. Nei ţessar tryggingabćtur koma aldrei nálćgt ţví ađ bćta úr skađanum og mér finnst ađ veriđ sé ađ brjóta stórkostlega á fólkinu aftur međ svona svívirđilegri niđurstöđu. Nóg er nú samt.

Adda Sigurjónsdóttir (IP-tala skráđ) 21.2.2009 kl. 06:50

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband