Frambjóđandi sem ekki er háđur neinum fjárhagslega heldur persónulegu sjálfstćđi sínu

Frambjóđandi sem er engum háđur fjárhagslega og ţiggur hvorki framlög né styrki heldur fullu persónulegu sjálfstćđi sínu. Hafi hann ţennan háttinn á segir ţađ sig sjálft ađ hann ţarf ađ gćta hófs og ađhalds i fjárútlátum vegna prófkjörsbaráttunnar nema ađ hann sé ţess betur fjárhagslega stöndugur.

Ég hef sjálf tekiđ ţá ákvörđun ađ taka ekki viđ neinum frjálsum framlögum/peningastyrkjum frá einstaklingum eđa fyrirtćkjum til mín persónulega í tengslum viđ ţetta frambođ heldur greiđa ţann kostnađ sem af ţví hlýst af mínu eigin sparifé
. Ég mun ţar af leiđandi verđa ađ gćta hófs í fjárútlátum vegna baráttunnar og reyna ađ vinna eins mikiđ sjálf og ég get á sem hagkvćmastan máta. Kosturinn viđ ţetta er sá ađ međ ţví ađ gera ţetta međ ţessum hćtti finnst mér ég, sem frambjóđandi halda bćđi persónulegu og stjórnmálalegu sjálfstćđi og ţannig líđur mér best gagnvart kjósendum.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband