www.sammala.is

Ég er sammála um ađ sćkja eigi um ađild ađ ESB og ađ ganga eigi frá samningi ţar sem heildarhagsmunir ţjóđarinnar eru hafđir ađ leiđarljósi.

Ég vil ađ um ţann samning verđi rćtt á opinn, upplýsandi og fordómalausan máta og hann síđan borinn undir ţjóđina í atkvćđagreiđslu til samţykktar eđa synjunar.

Ţess vegna hef ég skráđ mig á www.sammala.is

Telji ég ađ innihald ađildarsamningsins muni ekki ţjóna heildarhagsmunum íslensku ţjóđarinnar mun ég ekki hika viđ ađ greiđa atkvćđi gegn honum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála ţér.

Gaman ađ sjá ţarna nöfn sem fara ţvert á flokkadrćtti. Magnađ framtak sem gefur manni um leiđ smá von.

Kv. Sigmar

Sigmar S. (IP-tala skráđ) 21.4.2009 kl. 10:13

2 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Sammála!

Ég er alveg hissa hversu margir sjálfstćđismenn eru hlynntir ESB ađildarviđrćđum!

Ég vil einmitt líkt og ţú fara í viđrćđur og mun ekki hika viđ ađ hafna ađildarsamsamningi ef ekki nćst viđunandi niđurstađa fyrir sjávarútveginn og landbúnađinn.

Ég hef reyndar mesta trú á ađ slík niđurstađa náist!

Guđbjörn Guđbjörnsson, 21.4.2009 kl. 15:48

3 identicon

Sammála. Er ađ vísu ekki eins bjartsýnn og Guđbjörn.

Efa áhuga og vilja ESB um ađ gefa eftir kröfum Íslands. Eins efast ég mjög um getu íslenskra stjórnmálamanna til ađ semja viđ ESB.

Ţađ er hins vegar auđveld lausn á ţví- ef ég tel samninginn ekki góđan ţá segi ég nei í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Hans (IP-tala skráđ) 21.4.2009 kl. 16:46

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband