Ofurtilbođ auka ekki trúverđugleika

Ofurtilbođapytturinn á ţađ til ađ dýpka korteri fyrir kosningar en ţá fyllast flokkar/frambjóđendur af örvćntingu og byrja ađ lofa upp í ermina á sér ef ske kynni ađ einhver trúgjarn kjósandi myndi falla í pyttinn.

Ţetta er ekki skynsamlegt fyrir stjórnmálaflokka/frambjóđendur sem vilja gefa af sér traustvekjandi ímynd. Ef svo ólíklega vill til ađ ţetta muni skila einhverjum árangri ţá kemur ţetta sennilegast í bakiđ ţótt síđar verđi.

Einmitt núna er mikilvćgt ađ flokkar og frambjóđendur tali til fólksins međ raunsćjum hćtti og forđist umfram allt ađ lofa ekki einhverju sem ekki er nokkur leiđ ađ standa viđ. Ef kjósendur eiga eitthvađ skiliđ eftir ţađ sem á samfélagiđ hefur duniđ, ţá er ţađ heiđarleg og einlćg framkoma. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband