Leitað í smiðju unglinga í baráttunni gegn einelti

naerverusalar_unglkropp11jun09_863083.jpgÞær koma með góða punkta stúlkurnar í þættinum Í nærveru sálar í kvöld. Þær heita Karen Carlsson og Sandra Björk Benediktsdóttir og voru báðar að útskrifast úr 10. bekk.

Með þeim er Erna Sóley Stefánsdóttir, forstöðukona félagsmiðstöðvarinnar Versins í Hafnarfirði.

Við ræðum saman um hvað megi betur fara í þessum málum í grunnskólum, skoðum eineltisáætlanir, ræðum um rafrænt einelti, forvarnir og viðbrögð eins og það kanna að líta út frá sjónarhorni unglinga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband