Týndur í kerfinu

naerverusalartrstkr107_937515.jpg

Margir ţekkja ţá tilfinningu ađ vita ekki hvert ţeir eiga ađ snúa sér í kerfinu. Hver eru mín réttindi í einstaka málum og hvert sćki ég ţau?  Sá hópur sem hvađ helst stendur í ţessum sporum eru ţeir sem ţiggja bćtur frá ríkinu af einhverju tagi.

Tryggingarstofnun ríkisins er í hugum margra  mikiđ bákn og virkar viđ fyrstu sýn eins og stórt völundarhús. Réttindi flest hver eru háđ skilyrđum, undantekningum og takmörkunum. Ţetta virkar ekki bara flókiđ heldur er ţađ.

En eins og međ annađ, ţví meira og betur sem mađur setur sig inn í hlutina, ţví einfaldari verđa ţeir.

Miklar breytingar hafa orđiđ á Tryggingarstofnun ríkisins undanfarin misseri. Ţađ kann ađ vera ađ ekki séu allir á einu máli um hvernig stofnun eins og ţessi eigi ađ vera eđa starfa en hafa skal í huga ađ starfsfólk hennar er einungis ađ framfylgja ákvörđunum stjórnvalda hverju sinni. Ţađ setur ekki reglurnar.


Í Nćrveru sálar ţann 30. nóvember ćtla ţćr Sólveig Hjaltadóttir og Margrét S. Jónsdóttir á Réttindasviđi Tryggingarstofnunar ađ freista ţess ađ einfalda og leiđbeina um ţjónustuna.

Sérstaklega verđur rćtt um stuđning viđ fjölskyldur og barnafólk og mikilvćgi ţess ađ fólk gefi réttar upplýsingar svo útreikningar verđi réttir.

Annađ sem fram kemur í viđtalinu viđ ţćr stöllur er:

1.    Samningur sem gerđur hefur veriđ viđ sálfrćđinga í ţeim málum barna ţar sem fyrir liggur greining frá BUGL eđa Miđstöđ heilsuverndar barna.

2.    Hvernig málum er háttađ hjá ţeim sem dvaliđ hafa erlendis og flytja til landsins

3.    Hverjar eru kćruleiđirnar sé fólk ósátt viđ úrskurđi.

4.    Ţjónustan, hversu mikil áhersla er lögđ á ađ ţjálfa fólk í lipurđ og mannlegum samskiptum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband