Hvorki betri né fćrari

Í hópi frambjóđenda er gríđarlegu fjöldi af hćfu og fćru fólki.

Ég skil vel ef kjósendur eru í vanda međ val sitt. Mikill kostur er ţó ađ hafa úr slíkum fjölda ađ velja og ađ geta valiđ svo marga sem raun ber vitni. 

Ég geri mér góđa grein fyrir ađ enda ţótt ég telji mig góđan kost í ţetta verkefni ţá er ég hvorki betri né hćfari til ađ takast á viđ ţađ en fjölmargir ađrir frambjóđendur.

Vonandi velst á ţingiđ hópur af heiđarlegu fólki sem á gott međ ađ eiga samskipti. Hópurinn ćtti helst ađ vera sem nćst ţví ađ vera ţverskurđur af samfélaginu. Stjórnlagaţingmenn ţurfa einnig ađ hugsa stöđugt um á međan á verkefninu stendur, hvernig samfélag gagnast best komandi kynslóđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband